Vilhjálmur í landsliðshópnum
Þau mistök urðu hjá HSI að Vilhjálmur Halldórsson, handknattleiksmaður úr Val, var ekki á leikmannalistanum sem tilkynntur var á blaðamannafundinum í gær. Vilhjálmur er því í hópnum sem mætir Póllandi þrisvar yfir páskana.