Heimavöllurinn verður djrúgur 16. apríl 2005 00:01 ÍBV og Stjarnan eigast við í undanúrslitum DHL-deildarinnar í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í dag. Liðin tvö hafa verið hnífjöfn í sínum aðgerðum fram til þessa og unnust fyrstu tveir leikirnir með eins marka mun. Handknattleiksáhugafólk býst því við miklum baráttuleik í Eyjum í dag enda hreinn úrslitaleikur um sæti í lokaúrslitum mótsins. "ÍBV var betri aðilinn í seinni hálfleik í leiknum í Garðabæ en tapaði lokakaflanum mjög illa," sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu/KR. "Ég hallast að því að heimavöllurinn reynist Eyjastúlkum drjúgur. Stjarnan hefur ekki spilað sannfærandi bolta í úrslitakeppninni, sérstaklega sóknarlega séð, en ef liðinu tekst að lagfæra sóknina þá á það alveg möguleika á að vinna leikinn."Stjarnan breytti vörn sinni í seinni hálfleik síðustu viðureignar og tók Alla Gokorian úr umferð. "Þá kom visst hik sóknarleikinn hjá ÍBV og Stjarnan uppskar 9-3 áhlaup. Það kæmi mér ekki á óvart ef Stjörnustúlkur myndu beita þessari vörn að einhverju leyti í leiknum í dag. ÍBV á samt að geta leyst þetta mjög vel en hikstaði eilítið í þeim aðgerðum í síðasta leik."Kári sagði að liðin tvö ættu ekki mikla möguleika gegn Haukum sem tryggðu sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með því að leggja Valsstúlkur að velli. "Til þess þarf leikur liðanna að batna umtalsvert," sagði Kári. Íslenski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Sjá meira
ÍBV og Stjarnan eigast við í undanúrslitum DHL-deildarinnar í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í dag. Liðin tvö hafa verið hnífjöfn í sínum aðgerðum fram til þessa og unnust fyrstu tveir leikirnir með eins marka mun. Handknattleiksáhugafólk býst því við miklum baráttuleik í Eyjum í dag enda hreinn úrslitaleikur um sæti í lokaúrslitum mótsins. "ÍBV var betri aðilinn í seinni hálfleik í leiknum í Garðabæ en tapaði lokakaflanum mjög illa," sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu/KR. "Ég hallast að því að heimavöllurinn reynist Eyjastúlkum drjúgur. Stjarnan hefur ekki spilað sannfærandi bolta í úrslitakeppninni, sérstaklega sóknarlega séð, en ef liðinu tekst að lagfæra sóknina þá á það alveg möguleika á að vinna leikinn."Stjarnan breytti vörn sinni í seinni hálfleik síðustu viðureignar og tók Alla Gokorian úr umferð. "Þá kom visst hik sóknarleikinn hjá ÍBV og Stjarnan uppskar 9-3 áhlaup. Það kæmi mér ekki á óvart ef Stjörnustúlkur myndu beita þessari vörn að einhverju leyti í leiknum í dag. ÍBV á samt að geta leyst þetta mjög vel en hikstaði eilítið í þeim aðgerðum í síðasta leik."Kári sagði að liðin tvö ættu ekki mikla möguleika gegn Haukum sem tryggðu sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með því að leggja Valsstúlkur að velli. "Til þess þarf leikur liðanna að batna umtalsvert," sagði Kári.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Sjá meira