Aldrei neitt gert á Ítalíu 16. apríl 2005 00:01 Roberto Mancini knattspyrnustjóri Inter Milan er hoppandi fúll út í UEFA vegna refsingar þeirrar sem félagið var úrskurðuð í gær föstudag vegna ólátanna á Meistaradeildarleiknum gegn AC Milan í vikunni. Inter var dæmt til að leika næstu 4 heimaleiki sína í Evrópukeppni fyrir luktum dyrum en næstu tveir leiki á eftir þeim verða svokallaðir skilorðsleikir þar sem félagið getur fengið á sig álíka refsingu haldi stuðningsmenn liðsins sér ekki á mottunni í þeim leikjum. Auk þess var félagið dæmt til peningasektar upp á 16 milljónir króna. "Það er aðeins eitt sem fer í taugarnar á mér og það er að í hvert sinn sem svona hlutir gerast þá koma siðapostularnir fram með yfirlýsingar sínar. Lítið sem ekkert hefur verið gert til að koma í veg fyrir þetta en mörg orð hafa verið látin falla. Við getum og ættum að gera eitthvað meira en aldrei er nokkurn tímann gert á Ítalíu." sagði Mancini og gagnrýnir aðgerðir ítalska knattspyrnusambandsins í kjölfar ólátanna á þriðjudag. Í vikunni var kynnt reglubreyting í ítölsku deildinni þess efnis að dómari megi flauta leik af um leið og einhverju er kastað út á völlinn og leikurinn skuli þá dæmdur því liði tapaður 3-0, sem ber ábyrgð á viðkomandi stuðningsmönnum. "Við breytum ekki hlutunum á einni nóttu. Það getur alltaf einhver sem er ekki stuðningsmaður Inter mætt með grjót eða slíkt og kastað inn á völlinn á heimaleikjum okkar og við sitjum í súpunni." sagði Mancini. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Sport Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Íslenski boltinn Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Íslenski boltinn Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Íslenski boltinn Ná samkomulagi um kaup á Alberti Fótbolti Slógu saman heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport John Andrews og Björn reknir Íslenski boltinn Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Fótbolti Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Fótbolti Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Körfubolti Fleiri fréttir Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Reynir við áttunda heimsmeistaratitil sinn Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Slógu saman heimsmetið í bakgarðshlaupum Búið að breyta reglunni um víti sem grætti Atlético-menn Næstum því allt gekk upp hjá íslenska liðinu Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Lallana leggur skóna á hilluna Ronaldo að semja á ný við Al-Nassr Sjáðu Irmu bæta eigið Íslandsmet í þrístökki Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Svekkjandi tap eftir misheppnaða sendingu Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Eir Chang sló Íslandsmet liðsfélaga síns og Ísland vann 3. deildina John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Meidd og mætir Íslandi ekki á EM: „Áfall fyrir Noreg“ Fjalla um stórt tap mótherja Íslands í leynileik við U15-strákalið Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Lyon mun áfrýja og Crystal Palace í óvissu Átti fullkomið hlaup fyrir aftan nöfnu sína frá Moldóvu Sjá meira
Roberto Mancini knattspyrnustjóri Inter Milan er hoppandi fúll út í UEFA vegna refsingar þeirrar sem félagið var úrskurðuð í gær föstudag vegna ólátanna á Meistaradeildarleiknum gegn AC Milan í vikunni. Inter var dæmt til að leika næstu 4 heimaleiki sína í Evrópukeppni fyrir luktum dyrum en næstu tveir leiki á eftir þeim verða svokallaðir skilorðsleikir þar sem félagið getur fengið á sig álíka refsingu haldi stuðningsmenn liðsins sér ekki á mottunni í þeim leikjum. Auk þess var félagið dæmt til peningasektar upp á 16 milljónir króna. "Það er aðeins eitt sem fer í taugarnar á mér og það er að í hvert sinn sem svona hlutir gerast þá koma siðapostularnir fram með yfirlýsingar sínar. Lítið sem ekkert hefur verið gert til að koma í veg fyrir þetta en mörg orð hafa verið látin falla. Við getum og ættum að gera eitthvað meira en aldrei er nokkurn tímann gert á Ítalíu." sagði Mancini og gagnrýnir aðgerðir ítalska knattspyrnusambandsins í kjölfar ólátanna á þriðjudag. Í vikunni var kynnt reglubreyting í ítölsku deildinni þess efnis að dómari megi flauta leik af um leið og einhverju er kastað út á völlinn og leikurinn skuli þá dæmdur því liði tapaður 3-0, sem ber ábyrgð á viðkomandi stuðningsmönnum. "Við breytum ekki hlutunum á einni nóttu. Það getur alltaf einhver sem er ekki stuðningsmaður Inter mætt með grjót eða slíkt og kastað inn á völlinn á heimaleikjum okkar og við sitjum í súpunni." sagði Mancini.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Sport Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Íslenski boltinn Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Íslenski boltinn Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Íslenski boltinn Ná samkomulagi um kaup á Alberti Fótbolti Slógu saman heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport John Andrews og Björn reknir Íslenski boltinn Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Fótbolti Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Fótbolti Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Körfubolti Fleiri fréttir Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Reynir við áttunda heimsmeistaratitil sinn Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Slógu saman heimsmetið í bakgarðshlaupum Búið að breyta reglunni um víti sem grætti Atlético-menn Næstum því allt gekk upp hjá íslenska liðinu Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Lallana leggur skóna á hilluna Ronaldo að semja á ný við Al-Nassr Sjáðu Irmu bæta eigið Íslandsmet í þrístökki Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Svekkjandi tap eftir misheppnaða sendingu Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Eir Chang sló Íslandsmet liðsfélaga síns og Ísland vann 3. deildina John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Meidd og mætir Íslandi ekki á EM: „Áfall fyrir Noreg“ Fjalla um stórt tap mótherja Íslands í leynileik við U15-strákalið Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Lyon mun áfrýja og Crystal Palace í óvissu Átti fullkomið hlaup fyrir aftan nöfnu sína frá Moldóvu Sjá meira