ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik 21. apríl 2005 00:01 ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik í Eyjum með fjögurra marka sigri á ÍBV, 33-29, í öðrum undanúrslitaleik liðanna í Austurbergi í gær. ÍR-ingar skoruðu fjögur fyrstu mörkin í leiknum og héldu frumkvæðinu út leikinn þrátt fyrir að Eyjamenn hafi náð að minnka muninn niður í tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks. Það vakti athygli að Roland Eradze sem varði 20 skot á fyrstu 40 mínútum leiksins var skipt útaf þegar 20 mínútur voru eftir og kom ekkert inná meira í leiknum. Hinum megin var það hinsvegar góð markvarsla Ólafs Hauks Gíslasonar allan leikinn og árangursrík 4:2 vörn á aðalskyttur ÍBV sem lagði grunninn að sigrinum. "Við tóku aðra tvo úr umferð í dag en í lokin á síðasta leik og það gekk upp. Við leystum líka sóknina sem var til vandræða hjá okkur í fyrsta leiknum. Þetta var allt annað. Við gerðum okkur grein fyrir stöðunni, það var núna eða aldrei og það verður það sama upp á teningnum á sunnudaginn," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR eftir leikinn sem var öllu kátari en kollegi sinn hjá ÍBV.. "Það er alveg sama hvað við gerum. Það voru dæmdir 15 ruðningar á okkur í fyrri hállfeik og við fengum aldrei að stilla upp. Það var allt reynt til að dæma á okkur sóknarlega. Við fáum ekkert að spila okkar leik. Menn eru meðal annars búnir að taka Svavar Vignisson fyrir og það eina sem við getum gert er að taka hann útaf. Við getum ekki leyft honum að spila því dómarnir vilja ekki hafa hann inná," sagði harðorður þjálfari Eyjamanna Erlingur Richardsson eftir leik en gat þó ekki bent á betri dómara til þess að dæma oddaleikinn. "Hvaða dómarar eru í boði, við eigum ekkert betra. Við erum með langtum betra lið og erum til dæmis bara að tapa hér með fjórum mörkum þótt þeir séu með dómarana með sér allan leikinn. Ég stolltur af strákunum fyrir það. Við þurfum bara að fá dómara sem leyfa okkur að spila handbolta. Við erum búnir að fá ná. Áhorfendur eiga að vera kolvitlausir á pöllunum í Eyjum á sunnudaginn það eru skilaboðin frá okkur til þeirra. Þeir eiga ekki að vera með slagsmál og læti heldur eiga þeir að mæta búa til geðveikan hávaða og hvetja okkur til sigurs," sagði Erlingur eftir leikinn. Tölfræðin úr leiknum:ÍR-ÍBV 33-29 (15-12)Mörk ÍR: Hannes Jón Jónsson 7 (9/1), Tryggvi Haraldsson 7 (12), Ólafur Sigurjónsson 6 (10), Ingimundur Ingimundarson 6/4 (14/6), Fannar Þorbjörnsson 3 (3), Bjarni Fritzson 3 (5), Ragnar Már Helgason 1 (4). Varin skot: Ólafur H. Gíslason 22 (af 48/3, 46%), Hreiðar Guðmundsson 1/1 (af 4/4, 25%) Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Tryggvi 3, Ólafur 1, Bjarni 1) Vítanýting: Skoruðu úr 4 af 7 vítum. Fiskuð víti: Hannes 2, Tryggvi 2, Fannar 2, Karl Gunnarsson Brottvísanir: 16 mínútur. Mörk ÍBV: Samúel Ívar Árnason 9/4 (12/4), Zoltan Belanýi 7/2 (11/3), Tite Kalandaze 5 (7), Kári Kristjánsson 3 (4), Davíð Óskarsson 2 (3), Robert Bognar 2 (3), Sigurður Ari Stefánsson 1 (5), Björgvin Rúnarsson 0 (2). Varin skot: Rolnad Valur Eradze 20 (af 43/3, 47%), Jóhann Ingi Guðmundsson 6/1 (af 16/2, 38%) Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Samúel 1, Belanýi 1, Kári 1) Vítanýting: Skoruðu úr 6 af 7 vítum. Fiskuð víti: Samúel 2, Svavar Vignisson 2, Davíð, Bognar, Sigurður Ari. Brottvísanir: 14 mínútur. Íslenski handboltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik í Eyjum með fjögurra marka sigri á ÍBV, 33-29, í öðrum undanúrslitaleik liðanna í Austurbergi í gær. ÍR-ingar skoruðu fjögur fyrstu mörkin í leiknum og héldu frumkvæðinu út leikinn þrátt fyrir að Eyjamenn hafi náð að minnka muninn niður í tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks. Það vakti athygli að Roland Eradze sem varði 20 skot á fyrstu 40 mínútum leiksins var skipt útaf þegar 20 mínútur voru eftir og kom ekkert inná meira í leiknum. Hinum megin var það hinsvegar góð markvarsla Ólafs Hauks Gíslasonar allan leikinn og árangursrík 4:2 vörn á aðalskyttur ÍBV sem lagði grunninn að sigrinum. "Við tóku aðra tvo úr umferð í dag en í lokin á síðasta leik og það gekk upp. Við leystum líka sóknina sem var til vandræða hjá okkur í fyrsta leiknum. Þetta var allt annað. Við gerðum okkur grein fyrir stöðunni, það var núna eða aldrei og það verður það sama upp á teningnum á sunnudaginn," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR eftir leikinn sem var öllu kátari en kollegi sinn hjá ÍBV.. "Það er alveg sama hvað við gerum. Það voru dæmdir 15 ruðningar á okkur í fyrri hállfeik og við fengum aldrei að stilla upp. Það var allt reynt til að dæma á okkur sóknarlega. Við fáum ekkert að spila okkar leik. Menn eru meðal annars búnir að taka Svavar Vignisson fyrir og það eina sem við getum gert er að taka hann útaf. Við getum ekki leyft honum að spila því dómarnir vilja ekki hafa hann inná," sagði harðorður þjálfari Eyjamanna Erlingur Richardsson eftir leik en gat þó ekki bent á betri dómara til þess að dæma oddaleikinn. "Hvaða dómarar eru í boði, við eigum ekkert betra. Við erum með langtum betra lið og erum til dæmis bara að tapa hér með fjórum mörkum þótt þeir séu með dómarana með sér allan leikinn. Ég stolltur af strákunum fyrir það. Við þurfum bara að fá dómara sem leyfa okkur að spila handbolta. Við erum búnir að fá ná. Áhorfendur eiga að vera kolvitlausir á pöllunum í Eyjum á sunnudaginn það eru skilaboðin frá okkur til þeirra. Þeir eiga ekki að vera með slagsmál og læti heldur eiga þeir að mæta búa til geðveikan hávaða og hvetja okkur til sigurs," sagði Erlingur eftir leikinn. Tölfræðin úr leiknum:ÍR-ÍBV 33-29 (15-12)Mörk ÍR: Hannes Jón Jónsson 7 (9/1), Tryggvi Haraldsson 7 (12), Ólafur Sigurjónsson 6 (10), Ingimundur Ingimundarson 6/4 (14/6), Fannar Þorbjörnsson 3 (3), Bjarni Fritzson 3 (5), Ragnar Már Helgason 1 (4). Varin skot: Ólafur H. Gíslason 22 (af 48/3, 46%), Hreiðar Guðmundsson 1/1 (af 4/4, 25%) Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Tryggvi 3, Ólafur 1, Bjarni 1) Vítanýting: Skoruðu úr 4 af 7 vítum. Fiskuð víti: Hannes 2, Tryggvi 2, Fannar 2, Karl Gunnarsson Brottvísanir: 16 mínútur. Mörk ÍBV: Samúel Ívar Árnason 9/4 (12/4), Zoltan Belanýi 7/2 (11/3), Tite Kalandaze 5 (7), Kári Kristjánsson 3 (4), Davíð Óskarsson 2 (3), Robert Bognar 2 (3), Sigurður Ari Stefánsson 1 (5), Björgvin Rúnarsson 0 (2). Varin skot: Rolnad Valur Eradze 20 (af 43/3, 47%), Jóhann Ingi Guðmundsson 6/1 (af 16/2, 38%) Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Samúel 1, Belanýi 1, Kári 1) Vítanýting: Skoruðu úr 6 af 7 vítum. Fiskuð víti: Samúel 2, Svavar Vignisson 2, Davíð, Bognar, Sigurður Ari. Brottvísanir: 14 mínútur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira