Fékk ekki að kveðja starfsfólk 26. apríl 2005 00:01 Nýrri stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar lá svo á að reka sparisjóðsstjórann í gær að hann fékk ekki að kveðja starfsfólkið á starfsmannafundi eins og til stóð. Stjórnin, sem komst til valda í síðustu viku með aðeins eins atkvæðis meirihluta, ákvað í gær að skipta um sparisjóðsstjóra. Björn Ingi Sveinsson, fyrrverandi borgarverkfræðingur sem ráðinn var sparisjóðsstjóri bankans síðastliðið haust og tók við starfinu 3. janúar í ár, var látinn víkja fyrir Magnúsi Ægi Magnússyni sem starfað hefur hjá Sparisjóðnum í sjö ár. Björn staðfesti við fréttastofu Bylgjunnar að bæði Páll Pálsson, nýr stjórnarformaður sparisjóðsins, og Magnús Ægir, nýi sparisjóðsstjórinn, hefðu komið í veg fyrir að hann kveddi starfsfólkið á fundi svo hann sendi því tövlupóst. Þá voru bæði Jóhann Halldórsson, innri endurskoðandi sparisjóðsins, og Ingimar Haraldsson aðstoðarsparisjóðsstjóri sendir í þriggja vikna leyfi með þeim orðum að hlutirnir yrðu metnir að fríinu loknu en samkvæmt öruggum heimildum fréttastofunnar líta þeir báðir svo á að vart sé hægt að líta á þetta öðruvísi en svo að það sé verið að víkja þeim úr starfi. Talsmenn nýja meirihlutans sögðu eftir aðalfundinn í síðustu viku að meirihlutinn hefði verið óánægður með afkomu sparisjóðsins undanfarin ár en á það er að líta að Björn Ingi, sem rekinn var í gær, hóf ekki störf fyrr en á þessu ári en Magnús Ægir, sem ráðinn var í hans stað, hefur hins vegar um nokkurt skeið verið yfirmaður bankaþjónustu sparisjóðsins og ber þannig að hluta ábyrgð á afkomunni. Innlent Viðskipti Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Sjá meira
Nýrri stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar lá svo á að reka sparisjóðsstjórann í gær að hann fékk ekki að kveðja starfsfólkið á starfsmannafundi eins og til stóð. Stjórnin, sem komst til valda í síðustu viku með aðeins eins atkvæðis meirihluta, ákvað í gær að skipta um sparisjóðsstjóra. Björn Ingi Sveinsson, fyrrverandi borgarverkfræðingur sem ráðinn var sparisjóðsstjóri bankans síðastliðið haust og tók við starfinu 3. janúar í ár, var látinn víkja fyrir Magnúsi Ægi Magnússyni sem starfað hefur hjá Sparisjóðnum í sjö ár. Björn staðfesti við fréttastofu Bylgjunnar að bæði Páll Pálsson, nýr stjórnarformaður sparisjóðsins, og Magnús Ægir, nýi sparisjóðsstjórinn, hefðu komið í veg fyrir að hann kveddi starfsfólkið á fundi svo hann sendi því tövlupóst. Þá voru bæði Jóhann Halldórsson, innri endurskoðandi sparisjóðsins, og Ingimar Haraldsson aðstoðarsparisjóðsstjóri sendir í þriggja vikna leyfi með þeim orðum að hlutirnir yrðu metnir að fríinu loknu en samkvæmt öruggum heimildum fréttastofunnar líta þeir báðir svo á að vart sé hægt að líta á þetta öðruvísi en svo að það sé verið að víkja þeim úr starfi. Talsmenn nýja meirihlutans sögðu eftir aðalfundinn í síðustu viku að meirihlutinn hefði verið óánægður með afkomu sparisjóðsins undanfarin ár en á það er að líta að Björn Ingi, sem rekinn var í gær, hóf ekki störf fyrr en á þessu ári en Magnús Ægir, sem ráðinn var í hans stað, hefur hins vegar um nokkurt skeið verið yfirmaður bankaþjónustu sparisjóðsins og ber þannig að hluta ábyrgð á afkomunni.
Innlent Viðskipti Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Sjá meira