Út í hött, segir Grétar 28. apríl 2005 00:01 Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir þremenningunum í líkfundarmálinu í Neskaupstað. Jónas Ingi Ragnarsson og Tomas Malakauskas voru ekki viðstaddir þegar Hæstiréttur staðfesti dóminn. Aðeins Grétar Sigurðsson var viðstaddur. Hann sagðist ekki sáttur við að fá sömu refsingu og Jónas og Tomas. Samvinna hans við lögreglu hafi ekki verið metin sem skyldi. „Mér finnst þetta bara út í hött að öllu leyti,“ sagði Grétar. Aðspurður hvað taki við hjá honum nú þegar meðferð málsins er lokið, rúmu ári eftir að hann tók þátt í að sökkva líki Vaidasar Jucevicius við netagerðarbryggjuna í Neskaupstað, segist hann ætla að sinna heimilinu og vera til friðs. Hann segir það ekki erfiða tilhugsun að þurfa að fara í fangelsi, hann sé fyrst og fremst ósáttur við að fá sama dóm og Jónas og Tomas. Fyrst eftir líkfundinn í byrjun febrúar árið 2004 var talið að um kaldrifjað morð væri að ræða vegna stungusára á líkama Vaidasar og hversu vel líkinu hafði verið pakkað inn. En við krufningu fannst 61 fíkniefnapakkning í iðrum líksins og varð þá ljóst að Vaidas hefði látist vegna stíflu í mjógirni af völdum pakkninganna. Þremenningarnir voru dæmdir fyrir brot gegn fíkniefnalöggjöfinni, fyrir að hafa ekki komið manni í neyð til hjálpar og fyrir illa meðferð á líki. Auk þess var Grétar dæmdur fyrir vopnalagabrot. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir þremenningunum í líkfundarmálinu í Neskaupstað. Jónas Ingi Ragnarsson og Tomas Malakauskas voru ekki viðstaddir þegar Hæstiréttur staðfesti dóminn. Aðeins Grétar Sigurðsson var viðstaddur. Hann sagðist ekki sáttur við að fá sömu refsingu og Jónas og Tomas. Samvinna hans við lögreglu hafi ekki verið metin sem skyldi. „Mér finnst þetta bara út í hött að öllu leyti,“ sagði Grétar. Aðspurður hvað taki við hjá honum nú þegar meðferð málsins er lokið, rúmu ári eftir að hann tók þátt í að sökkva líki Vaidasar Jucevicius við netagerðarbryggjuna í Neskaupstað, segist hann ætla að sinna heimilinu og vera til friðs. Hann segir það ekki erfiða tilhugsun að þurfa að fara í fangelsi, hann sé fyrst og fremst ósáttur við að fá sama dóm og Jónas og Tomas. Fyrst eftir líkfundinn í byrjun febrúar árið 2004 var talið að um kaldrifjað morð væri að ræða vegna stungusára á líkama Vaidasar og hversu vel líkinu hafði verið pakkað inn. En við krufningu fannst 61 fíkniefnapakkning í iðrum líksins og varð þá ljóst að Vaidas hefði látist vegna stíflu í mjógirni af völdum pakkninganna. Þremenningarnir voru dæmdir fyrir brot gegn fíkniefnalöggjöfinni, fyrir að hafa ekki komið manni í neyð til hjálpar og fyrir illa meðferð á líki. Auk þess var Grétar dæmdur fyrir vopnalagabrot.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira