San Antonio 1 - Seattle 0 9. maí 2005 00:01 San Antonio var ekki á þeim buxunum að tapa opnunarleik í einvígi á heimavelli sínum aftur og þegar þeir ná sér á strik eins og gegn Seattle, sem missti tvo af aðalskorurum sínum í meiðsli snemma leiks, þarf ekki að spyrja að leikslokum eins og 103-81 sigur þeirra í nótt ber með sér. Spurs voru grimmir strax í byrjun leiks og Tony Parker skoraði þrjár fyrstu körfur liðsins með gegnumbrotum og þannig skoraði liðið flest sín stig í fyrsta fjórðungnum. Forysta Spurs var þegar orðin þægileg í öðrum leikhluta, þegar þeir Ray Allen og Vladimir Radmanovic sneru báðir á sér ökklann með tveggja mínútna millibili og gátu ekki komið meira við sögu í leiknum. San Antonio náði fljótlega eftir þessa blóðtöku í liði gestanna, yfir 30 stiga forskoti og litu aldrei til baka eftir það. Hinir meiddu leikmenn Seattle fóru báðir í myndatöku eftir leikinn og eru ekki alvarlega meiddir, en það mun taka þá nokkra daga að jafna sig og því er lið Seattle komið í mjög erfiða stöðu í einvígi, sem fyrirfram var álitið þeim erfitt. "Það er okkur mikið áfall að missa Ray Allen, en ég mun gera mitt besta til að fylla í skarð hans eins og aðrir í liðinu," sagði Jerome James hjá Seattle. "Það að missa Allen er þeim mikil blóðtaka, líkt og ef við myndum missa Tim Duncan," sagði Gregg Popovich, þjálfari San Antonio, "Hann er þeim gríðarlega mikilvægur." Robert Horry hjá San Antonio lék sinn 181. leik í úrslitakeppni á ferlinum í gær og komst í níunda sæti yfir leikjahæstu menn í úrslitakeppni frá upphafi. Nick Collison hjá Seattle skoraði þriggja stiga körfu frá vítalínunni á sínum vallarhelmingi þegar flautan gall í lok þriðja leikhluta. Atkvæðamestir í liði San Antonio:Tony Parker 29 stig, Tim Duncan 22 stig (9 frák, 5 stoðs), Glenn Robinson 16 stig (5 frák), Brent Barry 11 stig, Manu Ginobili 10 stig (6 frák).Atkvæðamestir í liði Seattle:Rashard Lewis 19 stig, Antonio Daniels 15 stig, Nick Collison 9 stig (7 frák), Ray Allen 8 stig, Luke Ridnour 8 stig, Ronald Murray 6 stig. NBA Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Leik lokið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Sjá meira
San Antonio var ekki á þeim buxunum að tapa opnunarleik í einvígi á heimavelli sínum aftur og þegar þeir ná sér á strik eins og gegn Seattle, sem missti tvo af aðalskorurum sínum í meiðsli snemma leiks, þarf ekki að spyrja að leikslokum eins og 103-81 sigur þeirra í nótt ber með sér. Spurs voru grimmir strax í byrjun leiks og Tony Parker skoraði þrjár fyrstu körfur liðsins með gegnumbrotum og þannig skoraði liðið flest sín stig í fyrsta fjórðungnum. Forysta Spurs var þegar orðin þægileg í öðrum leikhluta, þegar þeir Ray Allen og Vladimir Radmanovic sneru báðir á sér ökklann með tveggja mínútna millibili og gátu ekki komið meira við sögu í leiknum. San Antonio náði fljótlega eftir þessa blóðtöku í liði gestanna, yfir 30 stiga forskoti og litu aldrei til baka eftir það. Hinir meiddu leikmenn Seattle fóru báðir í myndatöku eftir leikinn og eru ekki alvarlega meiddir, en það mun taka þá nokkra daga að jafna sig og því er lið Seattle komið í mjög erfiða stöðu í einvígi, sem fyrirfram var álitið þeim erfitt. "Það er okkur mikið áfall að missa Ray Allen, en ég mun gera mitt besta til að fylla í skarð hans eins og aðrir í liðinu," sagði Jerome James hjá Seattle. "Það að missa Allen er þeim mikil blóðtaka, líkt og ef við myndum missa Tim Duncan," sagði Gregg Popovich, þjálfari San Antonio, "Hann er þeim gríðarlega mikilvægur." Robert Horry hjá San Antonio lék sinn 181. leik í úrslitakeppni á ferlinum í gær og komst í níunda sæti yfir leikjahæstu menn í úrslitakeppni frá upphafi. Nick Collison hjá Seattle skoraði þriggja stiga körfu frá vítalínunni á sínum vallarhelmingi þegar flautan gall í lok þriðja leikhluta. Atkvæðamestir í liði San Antonio:Tony Parker 29 stig, Tim Duncan 22 stig (9 frák, 5 stoðs), Glenn Robinson 16 stig (5 frák), Brent Barry 11 stig, Manu Ginobili 10 stig (6 frák).Atkvæðamestir í liði Seattle:Rashard Lewis 19 stig, Antonio Daniels 15 stig, Nick Collison 9 stig (7 frák), Ray Allen 8 stig, Luke Ridnour 8 stig, Ronald Murray 6 stig.
NBA Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Leik lokið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Sjá meira