Eurovision 2005 - Dagur 2 - Ensk íslenskir blaðamenn í Kiev Pjetur Sigurðsson skrifar 12. maí 2005 00:01 Vakna og framúr og demba sér í Eurovision höllina. Það er ekki laust við að maður hafi orðið fyrir dálitlum vonbrigðum, því mér fannst ekki sérlega mikið til hennar koma. Ósköp venjulegt körfuboltahús, svona kannski í stærri kantinum, en engu stærra en Laugardalshöllin. Jú viti menn við getum alveg haldið keppni sem þessa. Að vísu sögðu mér enskir söngvakeppna aðdáendur, sem reyndar kalla sig blaðamenn og það fyrir Íslands hönd og eru merktir sem slíkir, að höll þessi væri sú minnsta hingað til. Þessir ágætu herramenn er einlægir aðdáendur Selmu og bera út drottins orð í þeim málum. Ég hlustaði á tvö lög á æfingu, það austuríska og lagið frá Litháen og fór síðan strax á blaðamannafund með austurísku keppendunum. Smám saman er ég komast að því, sem eflaust allir aðrir blaðamenn sem hafa farið á keppni þessa, að það eru kannski ekki margir raunverulegir blaðamenn, þó að þeir séu með blaðamannaskírteini. Blaðamennirnir sem voru á austuríska fundinum voru í raun ekkert annað en aðdáendur flytjandans, eða keppninnar sem slíkrar. Austurríkismennirnir tóku lagið á fundinum og ætlaði lýðurinn í salnum að tryllast af fögnuðu þó lagið væri ekki merkilegt. Þetta voru blaðamennirnir. Ég ætla ekki að tryllast á blaðamannafundinum með Selmu sem verður síðar í dag, þó maður haldi að sjálfsögðu með henni. Íslenski keppendahópurinn hefur notað daginn til að hvílast, en fyrsta æfingin fer fram kl. 13.50 að íslenskum tíma Þar til næst Kveðja frá Kiev, eða Kænugarði©Pjetur Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira
Vakna og framúr og demba sér í Eurovision höllina. Það er ekki laust við að maður hafi orðið fyrir dálitlum vonbrigðum, því mér fannst ekki sérlega mikið til hennar koma. Ósköp venjulegt körfuboltahús, svona kannski í stærri kantinum, en engu stærra en Laugardalshöllin. Jú viti menn við getum alveg haldið keppni sem þessa. Að vísu sögðu mér enskir söngvakeppna aðdáendur, sem reyndar kalla sig blaðamenn og það fyrir Íslands hönd og eru merktir sem slíkir, að höll þessi væri sú minnsta hingað til. Þessir ágætu herramenn er einlægir aðdáendur Selmu og bera út drottins orð í þeim málum. Ég hlustaði á tvö lög á æfingu, það austuríska og lagið frá Litháen og fór síðan strax á blaðamannafund með austurísku keppendunum. Smám saman er ég komast að því, sem eflaust allir aðrir blaðamenn sem hafa farið á keppni þessa, að það eru kannski ekki margir raunverulegir blaðamenn, þó að þeir séu með blaðamannaskírteini. Blaðamennirnir sem voru á austuríska fundinum voru í raun ekkert annað en aðdáendur flytjandans, eða keppninnar sem slíkrar. Austurríkismennirnir tóku lagið á fundinum og ætlaði lýðurinn í salnum að tryllast af fögnuðu þó lagið væri ekki merkilegt. Þetta voru blaðamennirnir. Ég ætla ekki að tryllast á blaðamannafundinum með Selmu sem verður síðar í dag, þó maður haldi að sjálfsögðu með henni. Íslenski keppendahópurinn hefur notað daginn til að hvílast, en fyrsta æfingin fer fram kl. 13.50 að íslenskum tíma Þar til næst Kveðja frá Kiev, eða Kænugarði©Pjetur
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Sjá meira