Máli Gunnars Arnar vísað frá dómi 12. maí 2005 00:01 Hæstiréttur taldi slíka annmarka á rannsókn lögreglu á meintum brotum Gunnars Arnar Kristjánssonar, fyrrum forstjóra SÍF og endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna, á lögum um endurskoðendur að ekki væri stætt á öðru en að vísa málinu frá dómi. Þá segir dómurinn verknaðarlýsingu í ákærunni á hendur Gunnari vera verulegum annmörkum háða. Gunnar Örn var ákærður fyrir að hafa vanrækt skyldur sínar sem löggiltur endurskoðandi þegar Lárus Halldórrson, fyrrum framkvæmdastjóri Tryggingasjóðsins, dró sér tæpar 76 milljónir króna úr sjóðnum á tæpum áratug. Lárus var í júlí í fyrra dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi og til endurgreiðslu tæplega 47, 6 milljóna króna, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í nóvember Gunnar Örn. Þeim dómi áfrýjaði ríkissaksóknari. Hæstiréttur segir ófært að leggja mat á hvort Gunnar hafi gætt góðrar endurskoðunarvenju í störfum sínum fyrir Tryggingasjóðinn án þess að liggi fyrir hvort Lárus hafi vísvitandi beitt hann blekkingum, en það hafi ekki verið nægilega rannskakað. Þá átelur dómurinn að ekki hafi verið tiltekið nákvæmlega í ákæru hvaða gögn Gunnar Örn hefði átt að kanna betur, hversu oft og hvenær á því níu ára tímabili sem fjárdrátturinn átti sér stað. Bogi Nilsson ríkissaksóknari segir Hæstarétt hafa gengið heldur lengra en kröfur gengu út á með því að vísa málinu á hendur Gunnar Erni frá í stað þess að vísa því aftur í Héraðsdóm. "Til er í dæminu að málið fari af stað aftur með þá aukinni rannsókn í samræmi við það sem fram kemur í dómi Hæstaréttar," sagði hann og kvað lög kveða á um að nokkurra mánaða frest ríkissaksóknara til að ákveða það. "Það verður farið yfir þessa hluti og afstaða tekin til þeirra." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Hæstiréttur taldi slíka annmarka á rannsókn lögreglu á meintum brotum Gunnars Arnar Kristjánssonar, fyrrum forstjóra SÍF og endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna, á lögum um endurskoðendur að ekki væri stætt á öðru en að vísa málinu frá dómi. Þá segir dómurinn verknaðarlýsingu í ákærunni á hendur Gunnari vera verulegum annmörkum háða. Gunnar Örn var ákærður fyrir að hafa vanrækt skyldur sínar sem löggiltur endurskoðandi þegar Lárus Halldórrson, fyrrum framkvæmdastjóri Tryggingasjóðsins, dró sér tæpar 76 milljónir króna úr sjóðnum á tæpum áratug. Lárus var í júlí í fyrra dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi og til endurgreiðslu tæplega 47, 6 milljóna króna, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í nóvember Gunnar Örn. Þeim dómi áfrýjaði ríkissaksóknari. Hæstiréttur segir ófært að leggja mat á hvort Gunnar hafi gætt góðrar endurskoðunarvenju í störfum sínum fyrir Tryggingasjóðinn án þess að liggi fyrir hvort Lárus hafi vísvitandi beitt hann blekkingum, en það hafi ekki verið nægilega rannskakað. Þá átelur dómurinn að ekki hafi verið tiltekið nákvæmlega í ákæru hvaða gögn Gunnar Örn hefði átt að kanna betur, hversu oft og hvenær á því níu ára tímabili sem fjárdrátturinn átti sér stað. Bogi Nilsson ríkissaksóknari segir Hæstarétt hafa gengið heldur lengra en kröfur gengu út á með því að vísa málinu á hendur Gunnar Erni frá í stað þess að vísa því aftur í Héraðsdóm. "Til er í dæminu að málið fari af stað aftur með þá aukinni rannsókn í samræmi við það sem fram kemur í dómi Hæstaréttar," sagði hann og kvað lög kveða á um að nokkurra mánaða frest ríkissaksóknara til að ákveða það. "Það verður farið yfir þessa hluti og afstaða tekin til þeirra."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira