Segir launakönnun ómarktæka 29. maí 2005 00:01 Það er óskynsamlegt og felur í sér sóun að mismuna í launum á grundvelli annars en hæfnis og framlags. Þetta segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann telur jafnframt að könnun Háskólans á Bifröst um launamun kynjanna sé ómarktæk. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar tvö í gær eru karlmenn sem útskrifast hafa frá Viðskiptaháskólinn á Bifröst með yfir 50 prósentum hærri laun en konur sem útskrifast hafa á sama tíma og eru flestir rasandi yfir þessum niðurstöðum. Umræða sem þessi verður með reglulegu millibili en svo virðist sem lítið batni. En hverjir eru það sem raunverulega eiga sök á viðvarandi ástandi? Eru konur einfaldlega ekki nógu harðar þegar þær setjast að samningaborði eða á atvinnulífið einhverja sök í málinu? Bera stjórnendur fyrirtækjanna kannski einhverja ábyrgð á stöðunni? Ari Edwald, formaður Samtaka atvinnulífins, segir könnun Háskólans á Bifröst ekki marktæka hvað varðar launamun kynjanna þar sem hún beri ekki saman laun fyrir svipuð störf eða vinnutíma. Hins vegar þurfi að hlúa að þessu málefni og að kynjum sé ekki mismunað hvað varðar stöðu eða laun. Ari spyr hvað það feli í sér ef vinnuveitandi standi frammi fyrir því að geta ráðið hæfari konu á lægri launum en því sé haldið fram að hann hafi tilhneigingu til þess að ráða jafnvel óhæfari karl og borga honum hærri laun. Hann segir það fela í sér lélegri rekstur og minni arðsemi af honum. Ari spyr hvort það sé það sem menn stefni að með fyrirtækjarekstri á markaði. Ari segir Samtök atvinnulífsins reyna að stuðla að meira launajafnrétti og eru samtökin aðilar að jafnréttishópi og vinnumarkaðshópi og leggi þannig sitt af mörkum til framfara þessara mála. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Sjá meira
Það er óskynsamlegt og felur í sér sóun að mismuna í launum á grundvelli annars en hæfnis og framlags. Þetta segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann telur jafnframt að könnun Háskólans á Bifröst um launamun kynjanna sé ómarktæk. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar tvö í gær eru karlmenn sem útskrifast hafa frá Viðskiptaháskólinn á Bifröst með yfir 50 prósentum hærri laun en konur sem útskrifast hafa á sama tíma og eru flestir rasandi yfir þessum niðurstöðum. Umræða sem þessi verður með reglulegu millibili en svo virðist sem lítið batni. En hverjir eru það sem raunverulega eiga sök á viðvarandi ástandi? Eru konur einfaldlega ekki nógu harðar þegar þær setjast að samningaborði eða á atvinnulífið einhverja sök í málinu? Bera stjórnendur fyrirtækjanna kannski einhverja ábyrgð á stöðunni? Ari Edwald, formaður Samtaka atvinnulífins, segir könnun Háskólans á Bifröst ekki marktæka hvað varðar launamun kynjanna þar sem hún beri ekki saman laun fyrir svipuð störf eða vinnutíma. Hins vegar þurfi að hlúa að þessu málefni og að kynjum sé ekki mismunað hvað varðar stöðu eða laun. Ari spyr hvað það feli í sér ef vinnuveitandi standi frammi fyrir því að geta ráðið hæfari konu á lægri launum en því sé haldið fram að hann hafi tilhneigingu til þess að ráða jafnvel óhæfari karl og borga honum hærri laun. Hann segir það fela í sér lélegri rekstur og minni arðsemi af honum. Ari spyr hvort það sé það sem menn stefni að með fyrirtækjarekstri á markaði. Ari segir Samtök atvinnulífsins reyna að stuðla að meira launajafnrétti og eru samtökin aðilar að jafnréttishópi og vinnumarkaðshópi og leggi þannig sitt af mörkum til framfara þessara mála.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Sjá meira