Hvatt til samstarfs R-listans 13. júní 2005 00:01 Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem hvatt er til viðræðna um endurnýjað samstarf í borgarstjórn undir merkjum Reykjavíkurlistans. Fulltrúaráð Samfylkingarfélaganna í Reykjavík er sameiginlegur vettvangur allra flokksmanna í höfuðborginni og fer með framboðsmál fyrir hönd flokksins. Ráðið fundar á miðvikudagskvöld um borgarstjórnarkosningarnar vorið 2006 og hvetur stjórn SffR, langfjölmennasta flokksfélagsins í borginni, fulltrúa sína á fundinum að veita umboð til framhaldsviðræðna um nýjan R-lista. Ályktun stjórnarinnar hljóðar svo: Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík telur að Samfylkingarmenn eigi að ganga til viðræðna um endurnýjað samstarf innan Reykjavíkurlistans. Árangur síðustu þriggja kjörtímabila á nær öllum sviðum borgarmála er slíkur að það væri ábyrgðarlaust og óskynsamlegt að ganga frá þessu máli að óreyndu. Stjórn SffR hefur fulla trú á því að saman geti gengið, bæði um menn og málefni, og vísar í þeim efnum meðal annars til umræðna og skoðanaskipta borgarfulltrúa Reykjavíkurlistans um skipulagsmál undanfarnar vikur.Stjórnin beinir því til fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík að veita umboð til samningaviðræðna við alla þá sem starfa vilja undir merkjum Reykjavíkurlistans að almannaheill í höfuðborginni á næsta kjörtímabili. Stjórnin hvetur fulltrúa félagsins í fulltrúaráðinu að beita sér fyrir því að slíkt umboð verði samþykkt á fundi ráðsins hinn 15. júní næstkomandi. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem hvatt er til viðræðna um endurnýjað samstarf í borgarstjórn undir merkjum Reykjavíkurlistans. Fulltrúaráð Samfylkingarfélaganna í Reykjavík er sameiginlegur vettvangur allra flokksmanna í höfuðborginni og fer með framboðsmál fyrir hönd flokksins. Ráðið fundar á miðvikudagskvöld um borgarstjórnarkosningarnar vorið 2006 og hvetur stjórn SffR, langfjölmennasta flokksfélagsins í borginni, fulltrúa sína á fundinum að veita umboð til framhaldsviðræðna um nýjan R-lista. Ályktun stjórnarinnar hljóðar svo: Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík telur að Samfylkingarmenn eigi að ganga til viðræðna um endurnýjað samstarf innan Reykjavíkurlistans. Árangur síðustu þriggja kjörtímabila á nær öllum sviðum borgarmála er slíkur að það væri ábyrgðarlaust og óskynsamlegt að ganga frá þessu máli að óreyndu. Stjórn SffR hefur fulla trú á því að saman geti gengið, bæði um menn og málefni, og vísar í þeim efnum meðal annars til umræðna og skoðanaskipta borgarfulltrúa Reykjavíkurlistans um skipulagsmál undanfarnar vikur.Stjórnin beinir því til fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík að veita umboð til samningaviðræðna við alla þá sem starfa vilja undir merkjum Reykjavíkurlistans að almannaheill í höfuðborginni á næsta kjörtímabili. Stjórnin hvetur fulltrúa félagsins í fulltrúaráðinu að beita sér fyrir því að slíkt umboð verði samþykkt á fundi ráðsins hinn 15. júní næstkomandi.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira