Gott að ránum hafi ekki fjölgað 21. júní 2005 00:01 Afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóranum segir ánægjulegt að úttekt sýni að ránum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir breytta samfélagsmynd. 36 rán eru framin á Íslandi á ári samkvæmt athugun félagsfræðinema við Háskóla Íslands. Ránum á opnum svæðum hafi fækkað verulega síðustu ár, en að sama skapi hefur vopnuðum bankaránum fjölgað. Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir eðli rána hafa breyst. Fyrir nokkrum árum voru einstaklingar rændir á götum úti, síðan hafi komið tímabil þar sem pítsusendlar hafi verið rændir. Síðustu tvö ára hefur svo bankaránum fjölgað. Greinilegt er að ræningjar aðlaga sig að breyttum aðstæðum og færa sig þangað þar sem gróðavonin er meiri. En getum verið sátt við þess að niðurstöðu þar sem ránum hefur ekki fækkað? Rannveig segir að raun sé mjög ánægjulegt að ránum fjölgi ekki enda hafi samfélagsmyndin breyst og orðið harðari, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Að sjálfsögðu verði þó að kanna það hvort grípa þurfi til aðgerða til að fækka ránum. Meðan rán séu ekki fleiri á hverju ári sé spurning hversu mikið sé hægt að fækka þeim. Aðspurð hvernig hægt sé að bregðast við þessum nýju upplýsingum og nýta þær til að fækka ránum segir Rannveig að mikilvægast sé að horfa til þess hvernig aðstæður geti aukið líkur á ránum. Menn hafi t.d. séð tækifæri í því að ræna pítsusendla sem hafi verið einir á ferð með fjármuni eða verslun þar sem aðeins hafi verið einn starfsmaður. Að gæta þess að hafa ekki mikla peninga í afgreiðslukössum og að fólk sé ekki eitt í verslunum geti dregið úr líkum á ránum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóranum segir ánægjulegt að úttekt sýni að ránum hafi ekki fjölgað þrátt fyrir breytta samfélagsmynd. 36 rán eru framin á Íslandi á ári samkvæmt athugun félagsfræðinema við Háskóla Íslands. Ránum á opnum svæðum hafi fækkað verulega síðustu ár, en að sama skapi hefur vopnuðum bankaránum fjölgað. Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir eðli rána hafa breyst. Fyrir nokkrum árum voru einstaklingar rændir á götum úti, síðan hafi komið tímabil þar sem pítsusendlar hafi verið rændir. Síðustu tvö ára hefur svo bankaránum fjölgað. Greinilegt er að ræningjar aðlaga sig að breyttum aðstæðum og færa sig þangað þar sem gróðavonin er meiri. En getum verið sátt við þess að niðurstöðu þar sem ránum hefur ekki fækkað? Rannveig segir að raun sé mjög ánægjulegt að ránum fjölgi ekki enda hafi samfélagsmyndin breyst og orðið harðari, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Að sjálfsögðu verði þó að kanna það hvort grípa þurfi til aðgerða til að fækka ránum. Meðan rán séu ekki fleiri á hverju ári sé spurning hversu mikið sé hægt að fækka þeim. Aðspurð hvernig hægt sé að bregðast við þessum nýju upplýsingum og nýta þær til að fækka ránum segir Rannveig að mikilvægast sé að horfa til þess hvernig aðstæður geti aukið líkur á ránum. Menn hafi t.d. séð tækifæri í því að ræna pítsusendla sem hafi verið einir á ferð með fjármuni eða verslun þar sem aðeins hafi verið einn starfsmaður. Að gæta þess að hafa ekki mikla peninga í afgreiðslukössum og að fólk sé ekki eitt í verslunum geti dregið úr líkum á ránum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira