Upplýsingar um rán í gagnabanka 21. júní 2005 00:01 Upplýsingar um rán framin á Íslandi síðustu 5 ár verða settar í sérstakan gagnabanka hjá Ríkislögreglustjóra sem mun nýtast við rannsókn ránsmála. 36 rán eru framin á ári hverju og hefur það haldist stöðugt um fimm ára skeið samkvæmt nýrri úttekt á ránum á Íslandi. Embætti Ríkislögreglustjóra fagnar úttektinni og segir hana nýtast í forvarnaskyni. Rannveig Þórisdóttir, félagsfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir að fyrst og fremst sé mjög mikilvægt að fá staðfestingu á því að brotunum fjölgi ekki heldur breytist eðli þeirra. Þá skipti upplýsingarnar miklu máli vegna forvarnagildis og rannsóknar mála. Lögreglan mun nýta sér upplýsingarnar með margvíslegum hætti. Ránin hafa verið framin víðs vegar um Reykjavík á síðustu fimm árum en flest rán sem framin eru á opnum svæðum eiga sér stað í miðbænum. Banka- og pítsusendlarán eru oftar framin í úthverfum en í miðbænum. Rannveig segir að upplýsingarnar hafi meðal annars verið sendar til lögreglustjóra sem geti vonandi nýtt sér þær. Þá verði einnig kannað hvernig nýta megi upplýsingarnar og athugað hvaða aðstæður virðist auka líkur á að brot eigi sér stað. Rannveig segir að skoðað verði hvort sérstakur hópur verði settur á fót innan lögreglunnar til að fari yfir þessi mál. Í þeirri vinnu felist líka að búinn verði til gagnagrunnur um rán á Íslandi sem auðvelt verði að uppfæra þannig að hægt sé að fá upplýsingar með reglubundnari hætti en áður. Þegar rán verði framið sé hægt að fara í gagnabankann en upplýsingar úr ráninu verði einnig færðar inn í hann. Vinnan snúist um að skoða mynstur og kanna hvað megi nýta í upplýsingunum til að koma í veg fyrir frekari brot. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Upplýsingar um rán framin á Íslandi síðustu 5 ár verða settar í sérstakan gagnabanka hjá Ríkislögreglustjóra sem mun nýtast við rannsókn ránsmála. 36 rán eru framin á ári hverju og hefur það haldist stöðugt um fimm ára skeið samkvæmt nýrri úttekt á ránum á Íslandi. Embætti Ríkislögreglustjóra fagnar úttektinni og segir hana nýtast í forvarnaskyni. Rannveig Þórisdóttir, félagsfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir að fyrst og fremst sé mjög mikilvægt að fá staðfestingu á því að brotunum fjölgi ekki heldur breytist eðli þeirra. Þá skipti upplýsingarnar miklu máli vegna forvarnagildis og rannsóknar mála. Lögreglan mun nýta sér upplýsingarnar með margvíslegum hætti. Ránin hafa verið framin víðs vegar um Reykjavík á síðustu fimm árum en flest rán sem framin eru á opnum svæðum eiga sér stað í miðbænum. Banka- og pítsusendlarán eru oftar framin í úthverfum en í miðbænum. Rannveig segir að upplýsingarnar hafi meðal annars verið sendar til lögreglustjóra sem geti vonandi nýtt sér þær. Þá verði einnig kannað hvernig nýta megi upplýsingarnar og athugað hvaða aðstæður virðist auka líkur á að brot eigi sér stað. Rannveig segir að skoðað verði hvort sérstakur hópur verði settur á fót innan lögreglunnar til að fari yfir þessi mál. Í þeirri vinnu felist líka að búinn verði til gagnagrunnur um rán á Íslandi sem auðvelt verði að uppfæra þannig að hægt sé að fá upplýsingar með reglubundnari hætti en áður. Þegar rán verði framið sé hægt að fara í gagnabankann en upplýsingar úr ráninu verði einnig færðar inn í hann. Vinnan snúist um að skoða mynstur og kanna hvað megi nýta í upplýsingunum til að koma í veg fyrir frekari brot.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira