Baugur dregur sig út úr viðræðum 8. júlí 2005 00:01 Samkvæmt áræðanlegum heimildum liggur ljóst fyrir að Baugur mun draga sig út úr samningaviðræðumum kaupin á Sommerfield. Ástæðan er ákæran á hendur Jóni Ásgeiri forstjóra og fimm öðrum. Baugur mun að öllum líkindum senda frá sér tilkynningu um málið nú í kvöld eða fyrramálið. Jón Ásgeir Jóhanneson vildi ekki ræða við fréttastofuna í dag en sá sér þó fært að ræða við breska fjölmiðla. Hreinn Loftsson stjórnarformaður vildi ekki staðfesta hvort Baugur ætlaði að hætta við þáttöku í kaupunum á Sommerfield en sagði þó að verið væri að reyna að finna skynsamlega lausn á málinu. Hann sagði einnig ljóst að atburðir heima á Íslandi hafi komið þessu máli í uppnám og að menn hafa viljað fá skýringar til að átta sig á því með hvaða hætti hlutirnir geti haldið áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun Baugur fá greitt fyrir að hætta við þáttöku en upphæðin hefur ekki komið fram. Hreinn vildi ekki segja hversu miklum fjárhæðum Baugur hefði kostað í samningaviðræðurnar en viðurkennir að um verulegar fjárhæðir sé að ræða en segist gera betur grein fyrir málinu síðar. Þrátt fyrir að Baugur dragi sig nú út úr viðræðunumer hagnaður fyrirtækisins af Sommerfield nú um þrír milljarðar króna. Samningar snúast því um bætur fyrir líklegan hagnað sem Baugur verður af í framtíðinni. Hreinn segir líka að Baugur njóti enn virðingar og trausts í bresku viðskiptalífi. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Baugur eigi í viðræðum um kaup á öðru fyrirtæki í Bretlandi. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir að ákærur á hendur honum og sexmenningunum verði birtar eftir helgi. Innlent Viðskipti Mest lesið Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Sjá meira
Samkvæmt áræðanlegum heimildum liggur ljóst fyrir að Baugur mun draga sig út úr samningaviðræðumum kaupin á Sommerfield. Ástæðan er ákæran á hendur Jóni Ásgeiri forstjóra og fimm öðrum. Baugur mun að öllum líkindum senda frá sér tilkynningu um málið nú í kvöld eða fyrramálið. Jón Ásgeir Jóhanneson vildi ekki ræða við fréttastofuna í dag en sá sér þó fært að ræða við breska fjölmiðla. Hreinn Loftsson stjórnarformaður vildi ekki staðfesta hvort Baugur ætlaði að hætta við þáttöku í kaupunum á Sommerfield en sagði þó að verið væri að reyna að finna skynsamlega lausn á málinu. Hann sagði einnig ljóst að atburðir heima á Íslandi hafi komið þessu máli í uppnám og að menn hafa viljað fá skýringar til að átta sig á því með hvaða hætti hlutirnir geti haldið áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun Baugur fá greitt fyrir að hætta við þáttöku en upphæðin hefur ekki komið fram. Hreinn vildi ekki segja hversu miklum fjárhæðum Baugur hefði kostað í samningaviðræðurnar en viðurkennir að um verulegar fjárhæðir sé að ræða en segist gera betur grein fyrir málinu síðar. Þrátt fyrir að Baugur dragi sig nú út úr viðræðunumer hagnaður fyrirtækisins af Sommerfield nú um þrír milljarðar króna. Samningar snúast því um bætur fyrir líklegan hagnað sem Baugur verður af í framtíðinni. Hreinn segir líka að Baugur njóti enn virðingar og trausts í bresku viðskiptalífi. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Baugur eigi í viðræðum um kaup á öðru fyrirtæki í Bretlandi. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir að ákærur á hendur honum og sexmenningunum verði birtar eftir helgi.
Innlent Viðskipti Mest lesið Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Fleiri fréttir Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Sjá meira