Dregur úr innbrotum á Nesinu 26. júlí 2005 00:01 Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Reykjavík hefur dregið verulega úr innbrotum á Seltjarnarnesi undanfarið, hvort sem litið er til fyrri ára eða hverfa í Reykjavík. Við vinnslu skýrslu um öryggismál á Seltjarnarnesi sem starfshópur sem skipaður var af bæjarstjórn skilaði af sér í vor var lögð áhersla á auknar forvarnir, meðal annars með samstarfi við lögreglu og aðra slíka aðila. Í tilkynningu frá yfirvöldum á Seltjarnarnesi segir að mikil áhersla hafi til dæmis verið lögð á að upplýsa þau brot sem framin voru í bænum síðastliðinn vetur og skiluðu þær rannsóknir nokkrum árangri. Sú umræða og vinna sem fram fór í tengslum við úttekt öryggishópsins varð til þess að þrýstingur myndaðist á rannsóknardeild lögreglunnar um að leggja meiri mannskap og aukinn þunga í að uppræta glæpagengi sem starfaði í vesturbæ Reykjavíkur. Samstarf Seltjarnarnesbæjar og lögreglunnar hefur þannig skilað árangri og er meðal annars búið að kortleggja ákveðna aðila sem taldir eru tengjast innbrotum í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Þegar skýrsla öryggishópsins kom út varð nokkur umræða um öryggismyndavélar sem forvarnartæki og sýndist sitt hverjum. Í könnun sem Gallup gerði í vetur var meðal annars könnuð afstaða Seltirninga til öryggismyndavéla. Þar kom fram að tæplega 66% þeirra sem afstöðu tóku eru hlynntir notkun eftirlitsmyndavéla til að sporna við afbrotum. Fjórðungur þeirra sem svara er andvígur öryggismyndavélum og er andstaðan mest hjá aldurshópnum 18-24 ára og einhleypum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Reykjavík hefur dregið verulega úr innbrotum á Seltjarnarnesi undanfarið, hvort sem litið er til fyrri ára eða hverfa í Reykjavík. Við vinnslu skýrslu um öryggismál á Seltjarnarnesi sem starfshópur sem skipaður var af bæjarstjórn skilaði af sér í vor var lögð áhersla á auknar forvarnir, meðal annars með samstarfi við lögreglu og aðra slíka aðila. Í tilkynningu frá yfirvöldum á Seltjarnarnesi segir að mikil áhersla hafi til dæmis verið lögð á að upplýsa þau brot sem framin voru í bænum síðastliðinn vetur og skiluðu þær rannsóknir nokkrum árangri. Sú umræða og vinna sem fram fór í tengslum við úttekt öryggishópsins varð til þess að þrýstingur myndaðist á rannsóknardeild lögreglunnar um að leggja meiri mannskap og aukinn þunga í að uppræta glæpagengi sem starfaði í vesturbæ Reykjavíkur. Samstarf Seltjarnarnesbæjar og lögreglunnar hefur þannig skilað árangri og er meðal annars búið að kortleggja ákveðna aðila sem taldir eru tengjast innbrotum í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Þegar skýrsla öryggishópsins kom út varð nokkur umræða um öryggismyndavélar sem forvarnartæki og sýndist sitt hverjum. Í könnun sem Gallup gerði í vetur var meðal annars könnuð afstaða Seltirninga til öryggismyndavéla. Þar kom fram að tæplega 66% þeirra sem afstöðu tóku eru hlynntir notkun eftirlitsmyndavéla til að sporna við afbrotum. Fjórðungur þeirra sem svara er andvígur öryggismyndavélum og er andstaðan mest hjá aldurshópnum 18-24 ára og einhleypum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira