Eigið fé verður 100 milljarðar 2. ágúst 2005 00:01 Að lokinni sameiningu Burðaráss við Landsbankann annars vegar og Straum Fjárfestingarbanka hins vegar verður eigið fé Landsbankans tæplega 100 milljarðar króna og eigið fé fjárfestingabankans sem hljóta mun nafnið Straumur – Burðarás Fjárfestingabanki hf. verður rúmlega 100 milljarðar króna. Áður en til þessara sameininga kemur eykur Burðarás hlutafé félagsins um 10 milljarða króna í tengslum við kaup á tilteknum eignum Fjárfestingafélagsins Grettis hf. Samruninn er einn af stærstu samrunum sinnar tegundar á Íslandi sé horft til hluthafafjölda, fjárhagslegs styrks og eiginfjárstyrks félaganna og er þetta í fyrsta sinn sem skráð félag í Kauphöll Íslands sameinast tveimur félögum. Allt í allt eru þetta einhverjar mestu hræringar á íslenska fjármálamarkaðnum til þessa og teljast bæði félögin risar á íslenska vísu. Núverandi bankastjóri Landsbankans mun sýlsa með þá hluti sem bankinn fær frá Burðarási, en Þórður Már Jóhannesson verður forstjóri Straums-Burðaráss, fjárfestingabanka. Þórður Már segir að sameiningin hafi þá þýðingu að eigin fjár styrkur Straums eykst úr því að vera 46 milljarðar upp í hundrað milljarða í eign fé. Hann segir engar ákvarðanir hafa verið teknar varðandi eignarhlut þeirra í Íslandsbanka, hvorki vaðrandi kaup né sölu. Þó sé ljóst að þeir þurfi að sækja um að eiga yfir 20% hlut í bankanum. Innlent Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira
Að lokinni sameiningu Burðaráss við Landsbankann annars vegar og Straum Fjárfestingarbanka hins vegar verður eigið fé Landsbankans tæplega 100 milljarðar króna og eigið fé fjárfestingabankans sem hljóta mun nafnið Straumur – Burðarás Fjárfestingabanki hf. verður rúmlega 100 milljarðar króna. Áður en til þessara sameininga kemur eykur Burðarás hlutafé félagsins um 10 milljarða króna í tengslum við kaup á tilteknum eignum Fjárfestingafélagsins Grettis hf. Samruninn er einn af stærstu samrunum sinnar tegundar á Íslandi sé horft til hluthafafjölda, fjárhagslegs styrks og eiginfjárstyrks félaganna og er þetta í fyrsta sinn sem skráð félag í Kauphöll Íslands sameinast tveimur félögum. Allt í allt eru þetta einhverjar mestu hræringar á íslenska fjármálamarkaðnum til þessa og teljast bæði félögin risar á íslenska vísu. Núverandi bankastjóri Landsbankans mun sýlsa með þá hluti sem bankinn fær frá Burðarási, en Þórður Már Jóhannesson verður forstjóri Straums-Burðaráss, fjárfestingabanka. Þórður Már segir að sameiningin hafi þá þýðingu að eigin fjár styrkur Straums eykst úr því að vera 46 milljarðar upp í hundrað milljarða í eign fé. Hann segir engar ákvarðanir hafa verið teknar varðandi eignarhlut þeirra í Íslandsbanka, hvorki vaðrandi kaup né sölu. Þó sé ljóst að þeir þurfi að sækja um að eiga yfir 20% hlut í bankanum.
Innlent Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira