Wenger: Á ég að fara í spilavítið? 4. ágúst 2005 00:01 Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segir að Chelsea sé að borga tvöfalt markaðsverð á þeim leikmönnum sem þeir eru að fá til sín. Wenger hefur verið undir pressu undanfarna daga frá stuðningsmönnum sem vilja að stjórinn kaupi nýja leikmenn á meðan ríku félögin Real Madrid og Chelsea eru að hrifsa hvern leikmanninn á fætur öðrum sem Wenger ætlaði að kaupa. Franski stjórinn segir að honum detti ekki í hug að láta þvinga sig út á leikmannamarkaðinn. "Ég ætla ekki að kaupa leikmann bara í þeim tilgangi að kaupa einhvern. Hvað á ég að gera? Fara með leikmannasjóðinn minn í spilavítið?" sagði Wenger og fór hreint á kostum í viðtali í breskum fjölmiðlum í dag. Chelsea keypti Shaun Wright-Phillips frá Man City á 21 milljón punda um daginn þegar Wenger hugleiddi að bjóða í leikmanninn. Þá keypti Real Madrid sóknarmann sem Wenger reyndi að fá, Julian Baptista fyrir rúmar 14 milljónir punda. "Ég vil ekki meina að ég sé öfundsjúkur. Svona er þetta bara. Verð á leikmanni tvöfaldast þegar Chelsea blandast í málið. Haldið þið virkilega að Wright-Phillips hefði kostað 21 milljón punda ef Chelsea hefði ekki ætlað að fá hann? Við verðum að horfa raunsætt á þetta í hreinskilni sagt. Hann hefði kostað 10 milljónir að öðru leyti." sagði Wenger sem hefur aðeins keypt einn leikmann, Alexander Hleb frá Stuttgart fyrir 10 milljónir punda á meðan Patrick Vieira var seldur til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segir að Chelsea sé að borga tvöfalt markaðsverð á þeim leikmönnum sem þeir eru að fá til sín. Wenger hefur verið undir pressu undanfarna daga frá stuðningsmönnum sem vilja að stjórinn kaupi nýja leikmenn á meðan ríku félögin Real Madrid og Chelsea eru að hrifsa hvern leikmanninn á fætur öðrum sem Wenger ætlaði að kaupa. Franski stjórinn segir að honum detti ekki í hug að láta þvinga sig út á leikmannamarkaðinn. "Ég ætla ekki að kaupa leikmann bara í þeim tilgangi að kaupa einhvern. Hvað á ég að gera? Fara með leikmannasjóðinn minn í spilavítið?" sagði Wenger og fór hreint á kostum í viðtali í breskum fjölmiðlum í dag. Chelsea keypti Shaun Wright-Phillips frá Man City á 21 milljón punda um daginn þegar Wenger hugleiddi að bjóða í leikmanninn. Þá keypti Real Madrid sóknarmann sem Wenger reyndi að fá, Julian Baptista fyrir rúmar 14 milljónir punda. "Ég vil ekki meina að ég sé öfundsjúkur. Svona er þetta bara. Verð á leikmanni tvöfaldast þegar Chelsea blandast í málið. Haldið þið virkilega að Wright-Phillips hefði kostað 21 milljón punda ef Chelsea hefði ekki ætlað að fá hann? Við verðum að horfa raunsætt á þetta í hreinskilni sagt. Hann hefði kostað 10 milljónir að öðru leyti." sagði Wenger sem hefur aðeins keypt einn leikmann, Alexander Hleb frá Stuttgart fyrir 10 milljónir punda á meðan Patrick Vieira var seldur til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira