Hive kvartar yfir fjarskiptarisum 12. ágúst 2005 00:01 Fjarskiptafyrirtækið Hive hefur sent inn kvörtun til Samkeppniseftirlitsins þar sem fyrirtækið telur að Síminn og Og Vodafone tvinni saman á óeðlilegan og samkeppnishindrandi hátt fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu og brjóti þar með gegn gildandi úrskurði samkeppnisyfirvalda varðandi samruna fjarskipta og sjónvarps. Í tilkynningu frá Hive kemur fram að félagið telji það ábyrgðaratriði að hálfu Samkeppniseftirlitsins að það gæti að hagsmunum allra aðila sem starfa á fjarskiptamarkaði og tryggi jafna samkeppnisaðstöðu. Ef slíkt sé ekki gert sé Samkeppniseftirlitið í raun að viðurkenna að á íslenska fjarskiptamarkaðinu sé stjórnað af tvemur aðilum sem skipti markaðinum á milli sín. Þetta hafi þegar leitt til hækkunar á verði fjarskiptaþjónustu til landsmanna og sú þróun sé líkleg til að halda áfram nema Samkeppniseftirlitið grípi inn í þessa atburðarrás. Þá telur Hive viðskiptahætti Símans í tengslum við Enska boltann mjög vafasama og einkennast af einokunartilburðum. Síminn geri þá kröfu til þeirra sem vilji kaupa áskrift að Enska boltanum að þeir kaupi einnig alls óskylda vöru, þ.e. ADSL-þjónustu. Í ofanálag geri Síminn kröfu um að viðskiptavinir geri 12 mánaða samning um ADSL-þjónustuna, annars geti þeir ekki fengið sjónvarpsþjónustuna. Einnig vill Hive með kvörtun sinni til Samkeppniseftitlitsins vekja athygli yfirvalda á því hátterni sem ríkt hafi um skeið, að ef annar tveggja fjarskiptarisanna brjóti samkeppnislög telji hinn aðlinn sig í rétti til að gera slíkt hið sama. Í þessu sambandi bendir Hive á að Og Vodafone bjóði nú sérstakan afslátt af Sýn ef fólk kaupi ADSL-þjónustu hjá Og Vodafone. Þá segir í tilkynnningu Hive að ef slíkt hátterni líðist muni það leiða til lögleysu og stórkostlegrar afturfarar fyrir íslenskt viðskiptalíf. Hive telji það hagsmunamál allra Íslendinga að Samkeppniseftirlitið grípi inn í og stöðvi þessa þróun samstundis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækið Hive hefur sent inn kvörtun til Samkeppniseftirlitsins þar sem fyrirtækið telur að Síminn og Og Vodafone tvinni saman á óeðlilegan og samkeppnishindrandi hátt fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu og brjóti þar með gegn gildandi úrskurði samkeppnisyfirvalda varðandi samruna fjarskipta og sjónvarps. Í tilkynningu frá Hive kemur fram að félagið telji það ábyrgðaratriði að hálfu Samkeppniseftirlitsins að það gæti að hagsmunum allra aðila sem starfa á fjarskiptamarkaði og tryggi jafna samkeppnisaðstöðu. Ef slíkt sé ekki gert sé Samkeppniseftirlitið í raun að viðurkenna að á íslenska fjarskiptamarkaðinu sé stjórnað af tvemur aðilum sem skipti markaðinum á milli sín. Þetta hafi þegar leitt til hækkunar á verði fjarskiptaþjónustu til landsmanna og sú þróun sé líkleg til að halda áfram nema Samkeppniseftirlitið grípi inn í þessa atburðarrás. Þá telur Hive viðskiptahætti Símans í tengslum við Enska boltann mjög vafasama og einkennast af einokunartilburðum. Síminn geri þá kröfu til þeirra sem vilji kaupa áskrift að Enska boltanum að þeir kaupi einnig alls óskylda vöru, þ.e. ADSL-þjónustu. Í ofanálag geri Síminn kröfu um að viðskiptavinir geri 12 mánaða samning um ADSL-þjónustuna, annars geti þeir ekki fengið sjónvarpsþjónustuna. Einnig vill Hive með kvörtun sinni til Samkeppniseftitlitsins vekja athygli yfirvalda á því hátterni sem ríkt hafi um skeið, að ef annar tveggja fjarskiptarisanna brjóti samkeppnislög telji hinn aðlinn sig í rétti til að gera slíkt hið sama. Í þessu sambandi bendir Hive á að Og Vodafone bjóði nú sérstakan afslátt af Sýn ef fólk kaupi ADSL-þjónustu hjá Og Vodafone. Þá segir í tilkynnningu Hive að ef slíkt hátterni líðist muni það leiða til lögleysu og stórkostlegrar afturfarar fyrir íslenskt viðskiptalíf. Hive telji það hagsmunamál allra Íslendinga að Samkeppniseftirlitið grípi inn í og stöðvi þessa þróun samstundis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira