Allnokkrir ótryggðir og óskoðaðir 24. ágúst 2005 00:01 Það er nokkuð algengt að í umferðinni séu ökutæki sem eru hvorki tryggð né hafa farið í gegnum skoðun. Þetta segir upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Í ljós hefur komið að vörubíll sem lenti í árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var hvorki tryggður né hafði farið í gegnum skoðun. Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir þetta vandamál sem þurfi að takast á við. Umferðarstofa hafi fengið upplýsingar hjá lögreglu reglulega um að það að hún þurfi alloft að klippa bílnúmer af bifreiðum sem séu komnar alveg fram á það síðasta og jafnvel rúmlega það. Þetta snúist bæði um vangoldnar tryggingar og bíla sem ekki hafi verið færðir til skoðunar á tilskyldum tíma. Það virðist vera sem ökumenn keyri oft á einhverjum séns og segja megi að þeir keyri á heppninni að ekkert gerist. Aðspurður hvort bregðast eigi við að meiri hörku í þessum málum segir Einar að í mörgum tilfellum þurfi að gera það eins og dæmin sanni. Hins vegar sé ekki mikið um slys sem verði vegna þess að það eigi sér stað bilun í vél- eða tækjabúnaði bifreiðar. Það sé þó engin afsökun vegna þess að ef það verði eitt slys eða tvö þá sé það of mikið. Það sé því ástæða til að bregðast hart við líkt og gert sé varðandi önnur samgöngutæki eins flugvélar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Það er nokkuð algengt að í umferðinni séu ökutæki sem eru hvorki tryggð né hafa farið í gegnum skoðun. Þetta segir upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Í ljós hefur komið að vörubíll sem lenti í árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var hvorki tryggður né hafði farið í gegnum skoðun. Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir þetta vandamál sem þurfi að takast á við. Umferðarstofa hafi fengið upplýsingar hjá lögreglu reglulega um að það að hún þurfi alloft að klippa bílnúmer af bifreiðum sem séu komnar alveg fram á það síðasta og jafnvel rúmlega það. Þetta snúist bæði um vangoldnar tryggingar og bíla sem ekki hafi verið færðir til skoðunar á tilskyldum tíma. Það virðist vera sem ökumenn keyri oft á einhverjum séns og segja megi að þeir keyri á heppninni að ekkert gerist. Aðspurður hvort bregðast eigi við að meiri hörku í þessum málum segir Einar að í mörgum tilfellum þurfi að gera það eins og dæmin sanni. Hins vegar sé ekki mikið um slys sem verði vegna þess að það eigi sér stað bilun í vél- eða tækjabúnaði bifreiðar. Það sé þó engin afsökun vegna þess að ef það verði eitt slys eða tvö þá sé það of mikið. Það sé því ástæða til að bregðast hart við líkt og gert sé varðandi önnur samgöngutæki eins flugvélar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira