2-1 sigur Króatíu á Íslandi 2. september 2005 00:01 Í dag áttust við landslið Íslands og Króatíu skipuð leikmönnum 21 árs og yngri á KR-vellinum og lauk leiknum með 2-1 sigri gestanna. Króatar skoruðu tvö mörk, eitt í hvorum hálfleik en Emil Hallfreðsson minnkaði muninn með marki úr víti á 88. mínútu. Króatar sitja sem fyrr á toppi riðilsins með 18 stig en Íslendingar eru enn með sjö stig í fjórða sæti. Aðrir leikir í riðli Íslands fóru þannig: Ungverjaland - Malta 2-0 Svíþjóð - Búlgaría 2-0 18:50 Íslendingar minnka muninn með marki Emils Hallfreðssonar úr víti á 88. mínútu. Eyjólfur Héðinsson fiskaði vítið en hann sparkaði boltanum í hendi eins Króatans. Leikurinn var annars búinn að vera fremur rólegur eftir síðara mark Króata. 18:18 Króatar skora öðru sinni í leiknum. Gestirnir fá dæmda vafasama vítaspyrnu á 53. mínútu er Davíð Þór Viðarsson er dæmdur brotlegur. Da Silva fiskar vítið en Modric skorar örugglega úr því. 18:47 Hálfleikur í leik Íslands og Króatíu og hafa gestirnir haft mikla yfirburði í leiknum. Ísland hefur átt eitt ágætt færi í leiknum en Ingvar Þór Kale, markvörður Íslands, hefur haft í nógu að snúast. 18:36 Króatar komast yfir með marki Eduardo Da Silva á 32. mínútu. Markið var stórglæsilegt, Da Silva fékk langa sendingu inn í vítateig Íslands hægra megin og skoraði hann með föstu skoti í efra fjærhornið. 18:28 Staðan í Frostaskjóli er enn markalaus og er leikurinn fremur tíðindalítill. Íslenska liðið reynir að halda sínu og liggur fremur aftarlega. 18:00 Leikurinn fer fram á KR-velli og er byrjunarlið Íslands þannig skipað: Markvörður: Ingvar Þór Kale, Víkingi. Hægri bakvörður: Steinþór Gíslason, Val. Miðverðir: Tryggvi Bjarnason, KR og Sölvi Geir Ottesen, Djurgården. Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunnarsson, Fram. Miðjumenn: Davíð Þór Viðarsson, FH (fyrirliði) og Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík. Hægri kantur: Sigmundur Kristjánsson, KR. Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson, Tottenham. Sóknartengiliður: Pálmi Rafn Pálmason, KA. Sóknarmaður: Hörður Sveinsson, Keflavík. Varamenn: Magnús Þormar (Keflavík), Eyjólfur Héðinsson (Fylki), Ragnar Sigurðsson (Fylki), Garðar Gunnlaugsson (Val), Helgi Pétur Magnússon (ÍA), Andri Júlíusson (ÍA) og Andri Ólafsson (ÍBV) Íslenski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Í dag áttust við landslið Íslands og Króatíu skipuð leikmönnum 21 árs og yngri á KR-vellinum og lauk leiknum með 2-1 sigri gestanna. Króatar skoruðu tvö mörk, eitt í hvorum hálfleik en Emil Hallfreðsson minnkaði muninn með marki úr víti á 88. mínútu. Króatar sitja sem fyrr á toppi riðilsins með 18 stig en Íslendingar eru enn með sjö stig í fjórða sæti. Aðrir leikir í riðli Íslands fóru þannig: Ungverjaland - Malta 2-0 Svíþjóð - Búlgaría 2-0 18:50 Íslendingar minnka muninn með marki Emils Hallfreðssonar úr víti á 88. mínútu. Eyjólfur Héðinsson fiskaði vítið en hann sparkaði boltanum í hendi eins Króatans. Leikurinn var annars búinn að vera fremur rólegur eftir síðara mark Króata. 18:18 Króatar skora öðru sinni í leiknum. Gestirnir fá dæmda vafasama vítaspyrnu á 53. mínútu er Davíð Þór Viðarsson er dæmdur brotlegur. Da Silva fiskar vítið en Modric skorar örugglega úr því. 18:47 Hálfleikur í leik Íslands og Króatíu og hafa gestirnir haft mikla yfirburði í leiknum. Ísland hefur átt eitt ágætt færi í leiknum en Ingvar Þór Kale, markvörður Íslands, hefur haft í nógu að snúast. 18:36 Króatar komast yfir með marki Eduardo Da Silva á 32. mínútu. Markið var stórglæsilegt, Da Silva fékk langa sendingu inn í vítateig Íslands hægra megin og skoraði hann með föstu skoti í efra fjærhornið. 18:28 Staðan í Frostaskjóli er enn markalaus og er leikurinn fremur tíðindalítill. Íslenska liðið reynir að halda sínu og liggur fremur aftarlega. 18:00 Leikurinn fer fram á KR-velli og er byrjunarlið Íslands þannig skipað: Markvörður: Ingvar Þór Kale, Víkingi. Hægri bakvörður: Steinþór Gíslason, Val. Miðverðir: Tryggvi Bjarnason, KR og Sölvi Geir Ottesen, Djurgården. Vinstri bakvörður: Gunnar Þór Gunnarsson, Fram. Miðjumenn: Davíð Þór Viðarsson, FH (fyrirliði) og Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík. Hægri kantur: Sigmundur Kristjánsson, KR. Vinstri kantur: Emil Hallfreðsson, Tottenham. Sóknartengiliður: Pálmi Rafn Pálmason, KA. Sóknarmaður: Hörður Sveinsson, Keflavík. Varamenn: Magnús Þormar (Keflavík), Eyjólfur Héðinsson (Fylki), Ragnar Sigurðsson (Fylki), Garðar Gunnlaugsson (Val), Helgi Pétur Magnússon (ÍA), Andri Júlíusson (ÍA) og Andri Ólafsson (ÍBV)
Íslenski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira