Betra að vera í úrvaldseildinni 10. september 2005 00:01 Mick McCarthy, stjóri Sunderland, er duglegur að finna ljósu punktana í afleitu gengi hans manna í úrvalsdeildinni og eftir tapið gegn Chelsea í gær, sagði hann að það væri í það minnsta betra að vera staddur í úrvalsdeildinni en í fyrstu deildinni. Sunderland er eina liðið í úrvalsdeildinni sem er án stiga eftir fimm umferðir og situr í neðsta sæti deildarinnar með markatöluna 2:9. Eftir að liðið tapaði fyrsta leiknum í úrvalsdeildinni sagðist McCarthy ætla að njóta tímabilsins í úrvalsdeildinni og hann virðist svo sannarlega ætla að standa við það. Lið Chelsea lék ekki vel á heimavelli sínum í dag, en hafði þó nokkuð auðveldan 2-0 sigur á lánlausu liði Sunderland. "Það vantaði lítið upp á baráttu minna manna í dag, en það sem mér þykir helst vanta í lið mitt er trúin á það að við getum unnið í þessari deild. Við erum allri að bíða eftir að vinna þennan fyrsta leik og leikurinn við West Brom í næstu umferð verður gríðarlega mikilvægur í þeim skilningi. Þegar allt er talið, er ég þó miklu ánægðari að vera að spila í úrvalsdeildinni en þeirri fyrstu," sagði McCarthy. Jose Mourinho var ekki mjög sáttur við spilamennsku sinna manna, en var sáttur við stigin þrjú. "Mínir menn eru búnir að vera úti um allar jarðir að spila landsleiki og því er ástandið upp og ofan á leikmönnum. Sumir hafa varla mætt á æfingu í tíu daga vegna anna, á meðan menn eins og Asier del Horno hefur æft tvisvar á dag. Þegar upp er staðið er ég sáttur við stigin þrjú, en við þurfum að bæta okkur mikið ef við ætlum að halda þessu róli í deildinni," sagði Portúgalinn. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Mick McCarthy, stjóri Sunderland, er duglegur að finna ljósu punktana í afleitu gengi hans manna í úrvalsdeildinni og eftir tapið gegn Chelsea í gær, sagði hann að það væri í það minnsta betra að vera staddur í úrvalsdeildinni en í fyrstu deildinni. Sunderland er eina liðið í úrvalsdeildinni sem er án stiga eftir fimm umferðir og situr í neðsta sæti deildarinnar með markatöluna 2:9. Eftir að liðið tapaði fyrsta leiknum í úrvalsdeildinni sagðist McCarthy ætla að njóta tímabilsins í úrvalsdeildinni og hann virðist svo sannarlega ætla að standa við það. Lið Chelsea lék ekki vel á heimavelli sínum í dag, en hafði þó nokkuð auðveldan 2-0 sigur á lánlausu liði Sunderland. "Það vantaði lítið upp á baráttu minna manna í dag, en það sem mér þykir helst vanta í lið mitt er trúin á það að við getum unnið í þessari deild. Við erum allri að bíða eftir að vinna þennan fyrsta leik og leikurinn við West Brom í næstu umferð verður gríðarlega mikilvægur í þeim skilningi. Þegar allt er talið, er ég þó miklu ánægðari að vera að spila í úrvalsdeildinni en þeirri fyrstu," sagði McCarthy. Jose Mourinho var ekki mjög sáttur við spilamennsku sinna manna, en var sáttur við stigin þrjú. "Mínir menn eru búnir að vera úti um allar jarðir að spila landsleiki og því er ástandið upp og ofan á leikmönnum. Sumir hafa varla mætt á æfingu í tíu daga vegna anna, á meðan menn eins og Asier del Horno hefur æft tvisvar á dag. Þegar upp er staðið er ég sáttur við stigin þrjú, en við þurfum að bæta okkur mikið ef við ætlum að halda þessu róli í deildinni," sagði Portúgalinn.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira