Smith tekur stöðu Keane 14. september 2005 00:01 Alex Ferguson hyggst tefla Alan Smith fram í stöðu fyrirliðans Roy Keane hjá Manchester United í leiknum gegn Villareal í Meistaradeildinni í kvöld, þar sem framherjinn knái Diego Forlan mætir sínum gömlu félögum. "Ég kunni alltaf vel við Forlan," sagði Ferguson. Hann er góður maður og það var alltaf jákvætt og gott andrúmsloft í kring um hann í búningsklefanum. Ég varð samt að láta hann fara frá félaginu á sínum tíma, því hann var að verða leiður á því að fá ekki fast sæti í liðinu. Mér hafa aldrei dulist hæfileikar hans og hann hefur staðið sig virkilega vel á Spáni," sagði Ferguson, en koma Alan Smith á Old Trafford varð ekki síst til þess að hasta brottför Forlan þaðan á sínum tíma. Nú lítur út fyrir að Alex Ferguson muni ætla að tefla Smith fram í stöðu Roy Keane sem afturliggjandi miðjumaður í kvöld og virðist ætla Smith að taka við því hlutverki til frambúðar þegar sá írski leggur skóna á hilluna. Þetta var upphaflega ætlað sem tilraun, en Smith virðist hafa sýnt að hann valdi þessu nýja hlutverki nokkuð vel, því Ferguson íhugar að festa hann á miðjunni í ljósi þess að Keane verður frá vegna meiðsla á næstunni. "Þegar ég spurði Smith hvort hann langaði að prófa þetta, tók hann strax vel í það. Hann á enn eftir að aðlagast þessu nýja hlutverki í andlegum skilningi, en hann mun þroskast eftir því sem hann fær fleiri verkefni og Riquelme hjá Villareal er einmitt gott dæmi um það, hann er handfylli fyrir hvern sem er," sagði Ferguson. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Sjá meira
Alex Ferguson hyggst tefla Alan Smith fram í stöðu fyrirliðans Roy Keane hjá Manchester United í leiknum gegn Villareal í Meistaradeildinni í kvöld, þar sem framherjinn knái Diego Forlan mætir sínum gömlu félögum. "Ég kunni alltaf vel við Forlan," sagði Ferguson. Hann er góður maður og það var alltaf jákvætt og gott andrúmsloft í kring um hann í búningsklefanum. Ég varð samt að láta hann fara frá félaginu á sínum tíma, því hann var að verða leiður á því að fá ekki fast sæti í liðinu. Mér hafa aldrei dulist hæfileikar hans og hann hefur staðið sig virkilega vel á Spáni," sagði Ferguson, en koma Alan Smith á Old Trafford varð ekki síst til þess að hasta brottför Forlan þaðan á sínum tíma. Nú lítur út fyrir að Alex Ferguson muni ætla að tefla Smith fram í stöðu Roy Keane sem afturliggjandi miðjumaður í kvöld og virðist ætla Smith að taka við því hlutverki til frambúðar þegar sá írski leggur skóna á hilluna. Þetta var upphaflega ætlað sem tilraun, en Smith virðist hafa sýnt að hann valdi þessu nýja hlutverki nokkuð vel, því Ferguson íhugar að festa hann á miðjunni í ljósi þess að Keane verður frá vegna meiðsla á næstunni. "Þegar ég spurði Smith hvort hann langaði að prófa þetta, tók hann strax vel í það. Hann á enn eftir að aðlagast þessu nýja hlutverki í andlegum skilningi, en hann mun þroskast eftir því sem hann fær fleiri verkefni og Riquelme hjá Villareal er einmitt gott dæmi um það, hann er handfylli fyrir hvern sem er," sagði Ferguson.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Sjá meira