Ætlar sér stóra hluti með Blika 15. september 2005 00:01 Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sterkir leikmenn með landsliðsreynslu voru fengnir til félagsins og í kjölfarið samdi liðið við öfluga bakhjarla sem gerði það meðal annars að verkum að frítt var á leiki kvennaliðs Breiðabliks í sumar. Karl Brynjólfsson er formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks en hann fer fyrir metnaðarfullum hópi innan félagsins sem ætlar að halda Blikum á toppnum á Íslandi en Karl á sér stóra drauma og ætlar ekki að láta sér nægja toppárangur á Íslandi. "Við ætlum að fara með kvennaliðið í Evrópukeppni á næsta ári og ég er ekki að fara með liðið í Evrópukeppni bara til þess að taka þátt. Ég ætla mér að vinna Evrópukeppnina og er að tala í fúlustu alvöru. Ég sagði síðasta haust að ég ætlaði að vinna Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil. Það var ekki hægt að vera lengur í þessari meðalmennsku. Sjáðu hvað Valur er búinn að gera í Evrópukeppninni? Við erum með mikla betra lið en Valur og ef við höldum okkar liði og náum að styrkja það aðeins þá eru okkur allir vegir færir í Evrópukeppninni," sagði Karl mjög ákveðinn en hann vill sjá liðið ná hámarksárangri næsta sumar."Við ætlum að halda titlunum tveimur sem við unnum í sumar og gera mjög stóra hluti í Evrópukeppninni. "Árangur kvennaliðs Breiðabliks í sumar vakti verskuldaða athygli enda varð liðið bæði Íslands- og bikarmeistari. Liðinu var ekki spáð slíkri velgengni fyrir mót en árangurinn kemur þeim sem standa að liðinu ekki á óvart. Nýtt meistaraflokksráð tók við taumunum fyrir tímabilið og stefna ráðsins var umsvifalaust sú að rífa liðið upp úr meðalmennskunni og koma því á toppinn á nýjan leik. Íslenski boltinn Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Gerrard að verða afi Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Sjá meira
Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sterkir leikmenn með landsliðsreynslu voru fengnir til félagsins og í kjölfarið samdi liðið við öfluga bakhjarla sem gerði það meðal annars að verkum að frítt var á leiki kvennaliðs Breiðabliks í sumar. Karl Brynjólfsson er formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks en hann fer fyrir metnaðarfullum hópi innan félagsins sem ætlar að halda Blikum á toppnum á Íslandi en Karl á sér stóra drauma og ætlar ekki að láta sér nægja toppárangur á Íslandi. "Við ætlum að fara með kvennaliðið í Evrópukeppni á næsta ári og ég er ekki að fara með liðið í Evrópukeppni bara til þess að taka þátt. Ég ætla mér að vinna Evrópukeppnina og er að tala í fúlustu alvöru. Ég sagði síðasta haust að ég ætlaði að vinna Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil. Það var ekki hægt að vera lengur í þessari meðalmennsku. Sjáðu hvað Valur er búinn að gera í Evrópukeppninni? Við erum með mikla betra lið en Valur og ef við höldum okkar liði og náum að styrkja það aðeins þá eru okkur allir vegir færir í Evrópukeppninni," sagði Karl mjög ákveðinn en hann vill sjá liðið ná hámarksárangri næsta sumar."Við ætlum að halda titlunum tveimur sem við unnum í sumar og gera mjög stóra hluti í Evrópukeppninni. "Árangur kvennaliðs Breiðabliks í sumar vakti verskuldaða athygli enda varð liðið bæði Íslands- og bikarmeistari. Liðinu var ekki spáð slíkri velgengni fyrir mót en árangurinn kemur þeim sem standa að liðinu ekki á óvart. Nýtt meistaraflokksráð tók við taumunum fyrir tímabilið og stefna ráðsins var umsvifalaust sú að rífa liðið upp úr meðalmennskunni og koma því á toppinn á nýjan leik.
Íslenski boltinn Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Gerrard að verða afi Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Sjá meira