Laugardalsvöllur stækkaður 15. september 2005 00:01 Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Eggert Magnússon, formaður KSÍ, skrifuðu í gær undir samning um uppbyggingu og endurbætur á þjóðarleikvangi Íslendinga, Laugardalsvelli. Samkvæmt samningnum mun Reykjavíkurborg leggja til 398 milljónir króna í verkið. Ríkið leggur til 200 milljónir króna en KSÍ kemur með 440 milljónir króna sem að mestu eru fengnar í styrkjum frá UEFA og FIFA. KSÍ hefur því úr rúmum milljarði að spila í framkvæmdirnar."Verkið verður boðið út á sunnudaginn," sagði kampakátur formaður KSÍ, Eggert Magnússon, við Fréttablaðið í gær en framkvæmdir hefjast væntanlega daginn eftir úrslitaleikinn í VISA-bikarkeppni karla. Nýr Laugardalsvöllur verður svo tilbúinn þegar knattspyrnuvertíðin hefst næsta sumar. Laugardalsvöllur rúmar í dag 7000 áhorfendur en eftir að framkvæmdunum lýkur mun hann hann taka 10 þúsund manns í sæti.Gamla stúkan verður stækkuð til norðurs og suðurs og enn fremur verða sett ný sæti fyrir framan stúkuna og mun hún því ná niður að hlaupabraut. Þessi breyting mun skila 2600 nýjum sætum.Þær breytingar verða einnig á gömlu stúkunni að nýbygging verður byggð við hana þar sem starfsemi KSÍ flyst. Einnig verða gerðar endurbætur á snyrtiaðstöðu og umbætur verða gerðar á aðgengi fatlaðra að vellinum. "Þetta er stór dagur fyrir knattspyrnufólk almennt. Það verður að vera til einn leikvangur sem stenst samanburð við það sem gerist í nágrannalöndum okkar. Laugardalsvöllur er því miður langt frá því að standast samanburð við þessi velli í dag," sagði Eggert sem er búinn að berjast fyrir þessum breytingum á vellinum síðan árið 2002. Íslenski boltinn Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Eggert Magnússon, formaður KSÍ, skrifuðu í gær undir samning um uppbyggingu og endurbætur á þjóðarleikvangi Íslendinga, Laugardalsvelli. Samkvæmt samningnum mun Reykjavíkurborg leggja til 398 milljónir króna í verkið. Ríkið leggur til 200 milljónir króna en KSÍ kemur með 440 milljónir króna sem að mestu eru fengnar í styrkjum frá UEFA og FIFA. KSÍ hefur því úr rúmum milljarði að spila í framkvæmdirnar."Verkið verður boðið út á sunnudaginn," sagði kampakátur formaður KSÍ, Eggert Magnússon, við Fréttablaðið í gær en framkvæmdir hefjast væntanlega daginn eftir úrslitaleikinn í VISA-bikarkeppni karla. Nýr Laugardalsvöllur verður svo tilbúinn þegar knattspyrnuvertíðin hefst næsta sumar. Laugardalsvöllur rúmar í dag 7000 áhorfendur en eftir að framkvæmdunum lýkur mun hann hann taka 10 þúsund manns í sæti.Gamla stúkan verður stækkuð til norðurs og suðurs og enn fremur verða sett ný sæti fyrir framan stúkuna og mun hún því ná niður að hlaupabraut. Þessi breyting mun skila 2600 nýjum sætum.Þær breytingar verða einnig á gömlu stúkunni að nýbygging verður byggð við hana þar sem starfsemi KSÍ flyst. Einnig verða gerðar endurbætur á snyrtiaðstöðu og umbætur verða gerðar á aðgengi fatlaðra að vellinum. "Þetta er stór dagur fyrir knattspyrnufólk almennt. Það verður að vera til einn leikvangur sem stenst samanburð við það sem gerist í nágrannalöndum okkar. Laugardalsvöllur er því miður langt frá því að standast samanburð við þessi velli í dag," sagði Eggert sem er búinn að berjast fyrir þessum breytingum á vellinum síðan árið 2002.
Íslenski boltinn Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira