Leikjum lokið í Meistaradeid 28. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld er nú lokið. Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Anfield eins raunar margir reiknuðu með. Leikurinn var mjög harður, en hvorugt lið gaf nokkurt færi á sér eða tók áhættu í sóknarleiknum. Real Madrid vann nauman sigur á Olympiakos á heimavelli sínum 2-1, þar sem gulldrengurinn Raul skoraði fyrsta mark leiksins, en gríska liðið náði að jafna metin í upphafi síðari hálfleik. Roberto Soldado skoraði svo sigurmark spænska liðsins rétt fyrir leikslok. Real Betis gerði góða ferð til Belgíu og lagði Anderlecht 1-0. Ricardo Oliveira skoraði sigurmarkið á 69. mínútu. Inter Milan lagði skosku meistarana Rangers 1-0 með marki frá David Pizarro í upphafi síðari hálfleiks, en leikið var fyrir tómu húsi þar sem lið Inter tekur út heimaleikjabann fyrir ólæti stuðningsmanna liðsins. Artmedia Bratislava vann frækinn útisigur á liði Porto 3-2, eftir að hafa verið undir 2-0 í hálfleik. Schalke og AC Milan skyldu jöfn 2-2 í hörkuleik í Þýskalandi. Clarence Seedorf kom Milan yfir á fyrstu mínútu leiksins, en Sören Larsen jafnaði fyrir Schalke tveimur mínútum síðar. Andriy Shevchenko kom Milan aftur yfir á 59. mínútu, en Hamit Altintop jafnaði skömmu síðar fyrir þýska liðið og niðurstaðan því jafntefli. Fenerbahce lagði PSV Eindhoven 3-0, þar sem Alex skoraði tvö mörk og Stephen Appiah skoraði eitt, en Anderlecht lék manni færra hálfan leikinn eftir að Jan Vennegoor of Hesselink var vikið af leikvelli á 44. mínútu. Þá tapaði Rosenborg á heimavelli fyrir Lyon, þar sem Cris skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiksins. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
Leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld er nú lokið. Liverpool og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Anfield eins raunar margir reiknuðu með. Leikurinn var mjög harður, en hvorugt lið gaf nokkurt færi á sér eða tók áhættu í sóknarleiknum. Real Madrid vann nauman sigur á Olympiakos á heimavelli sínum 2-1, þar sem gulldrengurinn Raul skoraði fyrsta mark leiksins, en gríska liðið náði að jafna metin í upphafi síðari hálfleik. Roberto Soldado skoraði svo sigurmark spænska liðsins rétt fyrir leikslok. Real Betis gerði góða ferð til Belgíu og lagði Anderlecht 1-0. Ricardo Oliveira skoraði sigurmarkið á 69. mínútu. Inter Milan lagði skosku meistarana Rangers 1-0 með marki frá David Pizarro í upphafi síðari hálfleiks, en leikið var fyrir tómu húsi þar sem lið Inter tekur út heimaleikjabann fyrir ólæti stuðningsmanna liðsins. Artmedia Bratislava vann frækinn útisigur á liði Porto 3-2, eftir að hafa verið undir 2-0 í hálfleik. Schalke og AC Milan skyldu jöfn 2-2 í hörkuleik í Þýskalandi. Clarence Seedorf kom Milan yfir á fyrstu mínútu leiksins, en Sören Larsen jafnaði fyrir Schalke tveimur mínútum síðar. Andriy Shevchenko kom Milan aftur yfir á 59. mínútu, en Hamit Altintop jafnaði skömmu síðar fyrir þýska liðið og niðurstaðan því jafntefli. Fenerbahce lagði PSV Eindhoven 3-0, þar sem Alex skoraði tvö mörk og Stephen Appiah skoraði eitt, en Anderlecht lék manni færra hálfan leikinn eftir að Jan Vennegoor of Hesselink var vikið af leikvelli á 44. mínútu. Þá tapaði Rosenborg á heimavelli fyrir Lyon, þar sem Cris skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiksins.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira