FL Group breytt vegna fjárfestinga 23. október 2005 17:50 Með skipulagsbreytingum á FL Group er félaginu breytt í fjárfestingafélag og rekstrarfélögin - þar á meðal Icelandair - skilin frá móðurfélaginu. Tilgangurinn virðist vera að auðvelda fjárfestingar FL Group erlendis, meðal annars í lággjaldaflugfélaginu Sterling. Stefnubreyting hefur orðið á rekstri FL Group og mun móðurfélagið einbeita sér alfarið að fjárfestingum og segja skilið við flug- og ferðaþjónusturekstur. Þá verður núverandi flug- og ferðaþjónusturekstri skipt í tvö félög og hefur Hannes Smárason tekið við starfi forstjóra fjárfestingafyrirtækisins af Ragnhildi Geirsdóttir sem hefur sagt upp störfum. Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur tekið við starfi formanns stjórnar félagsins. Aðspurður hvort honum finnist ekki að farið sé of geyst í fjárfestingar segir Jón Karl Ólafsson, nýráðinn forstjóri Icelandair Group, að það sé alltaf mjög erfitt að dæma um það. Það hafi einkennt íslenskt efnahagslíf að undanförnu að félög hafi verið miklu framsæknari í fjárfestingum en áður. Fyrirtæki hafi verið keypt í Bretlandi og Danmörku og FL Group hafi þeirri stefnu líka og fyrirtækið hafi því vaxið mjög hratt. Hingað til hafi fjárfestingarnar skilað fínum arði þannig að ekkert bendi til annars en að menn séu að efla og stækka fyrirtækið áfram og vonandi til framtíðar. Samningar um kaup FL Group á danska flugfélaginu Sterling eru á lokastigi. Kaupverðið er á fimmtánda milljarð króna samkvæmt tímaritinu Travel People en höfuðstöðvar félagsins eru í Kaupmannahöfn og er flogið frá Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahafnar til 30 áfangastaða, aðallega í Suður-Evrópu. Á síðasta ári flutti Sterling tæpar tvær milljónir farþega og til samanburðar má geta þess að heildarfarþegafjöldi Icelandair var um 1,3 milljónir manna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira
Með skipulagsbreytingum á FL Group er félaginu breytt í fjárfestingafélag og rekstrarfélögin - þar á meðal Icelandair - skilin frá móðurfélaginu. Tilgangurinn virðist vera að auðvelda fjárfestingar FL Group erlendis, meðal annars í lággjaldaflugfélaginu Sterling. Stefnubreyting hefur orðið á rekstri FL Group og mun móðurfélagið einbeita sér alfarið að fjárfestingum og segja skilið við flug- og ferðaþjónusturekstur. Þá verður núverandi flug- og ferðaþjónusturekstri skipt í tvö félög og hefur Hannes Smárason tekið við starfi forstjóra fjárfestingafyrirtækisins af Ragnhildi Geirsdóttir sem hefur sagt upp störfum. Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur tekið við starfi formanns stjórnar félagsins. Aðspurður hvort honum finnist ekki að farið sé of geyst í fjárfestingar segir Jón Karl Ólafsson, nýráðinn forstjóri Icelandair Group, að það sé alltaf mjög erfitt að dæma um það. Það hafi einkennt íslenskt efnahagslíf að undanförnu að félög hafi verið miklu framsæknari í fjárfestingum en áður. Fyrirtæki hafi verið keypt í Bretlandi og Danmörku og FL Group hafi þeirri stefnu líka og fyrirtækið hafi því vaxið mjög hratt. Hingað til hafi fjárfestingarnar skilað fínum arði þannig að ekkert bendi til annars en að menn séu að efla og stækka fyrirtækið áfram og vonandi til framtíðar. Samningar um kaup FL Group á danska flugfélaginu Sterling eru á lokastigi. Kaupverðið er á fimmtánda milljarð króna samkvæmt tímaritinu Travel People en höfuðstöðvar félagsins eru í Kaupmannahöfn og er flogið frá Stokkhólmi, Osló og Kaupmannahafnar til 30 áfangastaða, aðallega í Suður-Evrópu. Á síðasta ári flutti Sterling tæpar tvær milljónir farþega og til samanburðar má geta þess að heildarfarþegafjöldi Icelandair var um 1,3 milljónir manna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira