Segist ekkert vita um sprengju undir bíl 2. nóvember 2005 19:17 Sprengja sprakk undir mannlausum bíl við Mylluna í Skeifunni í nótt. Fjarlægja þurfti sprengjubrot úr fæti á konu sem stóð skammt frá bílnum. Sá sem hafði bílinn til umráða segist enga hugmynd hafa um af hverju sprengja var undir bílnum. Það var rétt fyrir klukkan þrjú í nótt sem sprengjan sprakk undir blárri Mözdu sem lagt hafði verið í stæði við Mylluna. Sá sem hafði bílinn til umráða vinnur í Myllunni og segist hann heppinn að hafa ekki verið í bílnum þegar sprengja sprakkþar sem hann er oft á heimleið á þessum tíma.Kona sem hafði farið út til að reykja stóð rétt við bílinn þegar sprengingin og hlaut hún sár á fæti sem gera þurfti að á slysadeild. Deu Bahadur Garung hafði farið á bílnum í vinnuna en bróðir hans,sem fór fyrir skömmu á heimaslóðir í Nepal þar sem hann ætlar að vera fram í janúar,á bílinn.Deu segist hafa verið að vinna þegar honum hafi verið sagt að það hefði verið sprengja í bílnum hans. Hann hafi í kjölfarið farið og skoðað bílinn og þá hafi sprengjan verið sprungin. Aðspurður segist Deu ekki hafa hugmynd um hvers vegna bíllinn hafi verið sprengdur. Hann eigi enga óvini. Deu segist ekki hafa fengið að skoða bílinn vel eftir sprenginguna og auk þess hafi verið mjög dimmt. Hann sagðist þó hafa séð nokkuð mikið af hvítu af dufti sem hann telur hafa verið leifar úr sprengjunni.Aðspurður segir hann að honum hafi brugðið vegna atviksins því hann fari stundum heim úr vinnu á þessum tíma. Eftir að sprengjansprakk voru sérfræðingar kallaðir á vettvang og sýni tekin til greiningar. Heimildir fréttastofuStöðvar 2herma að farið hafi verið með einhver efni til greiningar í bandaríska sendiráðið. Gólf bílsins var mikið rifið vinstra megin eftir sprenginguna og næsti bíll við hliðina rispaðist eitthvað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Sprengja sprakk undir mannlausum bíl við Mylluna í Skeifunni í nótt. Fjarlægja þurfti sprengjubrot úr fæti á konu sem stóð skammt frá bílnum. Sá sem hafði bílinn til umráða segist enga hugmynd hafa um af hverju sprengja var undir bílnum. Það var rétt fyrir klukkan þrjú í nótt sem sprengjan sprakk undir blárri Mözdu sem lagt hafði verið í stæði við Mylluna. Sá sem hafði bílinn til umráða vinnur í Myllunni og segist hann heppinn að hafa ekki verið í bílnum þegar sprengja sprakkþar sem hann er oft á heimleið á þessum tíma.Kona sem hafði farið út til að reykja stóð rétt við bílinn þegar sprengingin og hlaut hún sár á fæti sem gera þurfti að á slysadeild. Deu Bahadur Garung hafði farið á bílnum í vinnuna en bróðir hans,sem fór fyrir skömmu á heimaslóðir í Nepal þar sem hann ætlar að vera fram í janúar,á bílinn.Deu segist hafa verið að vinna þegar honum hafi verið sagt að það hefði verið sprengja í bílnum hans. Hann hafi í kjölfarið farið og skoðað bílinn og þá hafi sprengjan verið sprungin. Aðspurður segist Deu ekki hafa hugmynd um hvers vegna bíllinn hafi verið sprengdur. Hann eigi enga óvini. Deu segist ekki hafa fengið að skoða bílinn vel eftir sprenginguna og auk þess hafi verið mjög dimmt. Hann sagðist þó hafa séð nokkuð mikið af hvítu af dufti sem hann telur hafa verið leifar úr sprengjunni.Aðspurður segir hann að honum hafi brugðið vegna atviksins því hann fari stundum heim úr vinnu á þessum tíma. Eftir að sprengjansprakk voru sérfræðingar kallaðir á vettvang og sýni tekin til greiningar. Heimildir fréttastofuStöðvar 2herma að farið hafi verið með einhver efni til greiningar í bandaríska sendiráðið. Gólf bílsins var mikið rifið vinstra megin eftir sprenginguna og næsti bíll við hliðina rispaðist eitthvað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira