Ætla að tvöfalda íbúafjöldann 7. nóvember 2005 10:54 Tvö möguleg nöfn hafa verið nefnd á sveitarfélagið. Annað er Sveitarfélagið Vogar en hitt Vatnsleysustrandarbær. MYND/Annþór Hreppsstjórn Vatnsleysustrandar stefnir að því að tvöfalda íbúafjöldann á næstu fimm árum. Gangi það eftir verða íbúarnir orðnir tvöþúsund við lok þessa áratugar, hátt í þrefalt fleiri en þeir voru um miðbik síðasta áratugar.Íbúar Vatnsleysustrandarhrepps eru orðnir þúsund talsins og hefur fjölgað um tæp 40 prósent á sex árum. Þar með er ljóst að markmiðið sem hreppsstjórnin setti sér árið 1999 um að fjölga íbúum um 40 prósent hefur náðst. Heimamenn ætla þó ekki að láta staðar numið. Jón Gunnarsson oddviti hreppsstjórnar segir markmiðið að fjölga íbúum ennfrekar en gert hefur verið á síðustu árum. Viðbúið er að íbúarnir verði orðnir 1.300 næsta sumar, miðað við það húsnæði sem er nú verið að byggja og því er stefnt að því að þeir verði um 2.000 talsins eftir fimm ár, segir Jón Gunnarsson oddviti.Þetta er ekki eina breytingin sem er framundan í Vatnsleysuhreppi því nú á að breyta Vatnsleysu og Vogum úr hreppi í sveitarfélag samhliða því að íbúafjöldinn fyrir yfir eitt þúsund. Jón segir breytinguna úr hreppi í bæ þó ekki eiga að hafa mikil áhrif á íbúana utan þess að sett verði á fót bæjarráð sem fundi oftar en hreppsstjórn hefur gert til þessa. Því geti íbúar átt von á því að skemmri tíma taki að bregðast við málum sem berast bæjarstjórn. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Hreppsstjórn Vatnsleysustrandar stefnir að því að tvöfalda íbúafjöldann á næstu fimm árum. Gangi það eftir verða íbúarnir orðnir tvöþúsund við lok þessa áratugar, hátt í þrefalt fleiri en þeir voru um miðbik síðasta áratugar.Íbúar Vatnsleysustrandarhrepps eru orðnir þúsund talsins og hefur fjölgað um tæp 40 prósent á sex árum. Þar með er ljóst að markmiðið sem hreppsstjórnin setti sér árið 1999 um að fjölga íbúum um 40 prósent hefur náðst. Heimamenn ætla þó ekki að láta staðar numið. Jón Gunnarsson oddviti hreppsstjórnar segir markmiðið að fjölga íbúum ennfrekar en gert hefur verið á síðustu árum. Viðbúið er að íbúarnir verði orðnir 1.300 næsta sumar, miðað við það húsnæði sem er nú verið að byggja og því er stefnt að því að þeir verði um 2.000 talsins eftir fimm ár, segir Jón Gunnarsson oddviti.Þetta er ekki eina breytingin sem er framundan í Vatnsleysuhreppi því nú á að breyta Vatnsleysu og Vogum úr hreppi í sveitarfélag samhliða því að íbúafjöldinn fyrir yfir eitt þúsund. Jón segir breytinguna úr hreppi í bæ þó ekki eiga að hafa mikil áhrif á íbúana utan þess að sett verði á fót bæjarráð sem fundi oftar en hreppsstjórn hefur gert til þessa. Því geti íbúar átt von á því að skemmri tíma taki að bregðast við málum sem berast bæjarstjórn.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira