Gengisfella stúdentsprófið til að spara 7. nóvember 2005 19:45 Ríkið ætlar að gengisfella stúdentsprófið til að spara krónur og aura, segja framhaldsskólakennarar sem ætla að leggja niður störf í eina kennslustund á morgun. Það eru kennarar við fimm framhaldskóla þar sem er bekkjakerfi - Verzlunarskólann, Kvennaskólann, Menntaskólann í Reykjavík, Menntaskólann á Akureyri og Menntaskólann við Sund - sem mótmæla. Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, talsmaður kennara, segir að styttingin þýði skerðing á námsefni, sem aftur þýði skerðingu á þekkingu og færni nemenda. Þar með sé stúdentsprófið gengisfellt. Kolbrún segir að þetta verði til þess að íslenskir stúdentar verði ekki samkeppnisfærir gagnvart erlendum stúdentum og kallar eftir upplýsingum um það hvernig háskólarnir hyggist bregðast við þessu. Hún segir að ef af þessu verði muni tveir árgangar útskrifast árið 2012, annar með fjögurra ára nám að baki en hinn þrjú ár, og spyr hvernig háskólarnir ætli sér að taka við þeim og hverjir menn telji að verði undir í samkeppni. ÞorGerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að sérstakt tillit eigi að taka til framhaldsskóla með bekkjakerfi. Kennarar eru hins vegar ekki bjartsýnir og segir Kolbrún að engin útfærsla á þessu hafi verið lögð fram. Þetta snúist að sjálfsögðu um krónur og aura, þótt menntamálaráðherra haldi því fram að svo sé ekki. „Einhvers staðar í skúmaskotum í menntamálaráðuneytinu er til reiknilíkan. Það er nákvæmlega búið að reikna það út hver hagnaður ríkisins verður af þessu, varðandi húsnæðismál, launakostnað til kennara, hversu ódýrari nemendur verða á öllum námsbrautum," segir Kolbrún. Kennarar í skólunum í Reykjavík munu mótmæla við Alþingishúsið á morgun en kennararnir á Akureyri munu mótmæla þar. Kolbrún segir að tilgangurinn sé að koma af stað umræðu, fá foreldra til þess að kynna sér málið og háskólana til þess að taka afstöðu um hvernig þetta eigi að ganga fyrir sig. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Ríkið ætlar að gengisfella stúdentsprófið til að spara krónur og aura, segja framhaldsskólakennarar sem ætla að leggja niður störf í eina kennslustund á morgun. Það eru kennarar við fimm framhaldskóla þar sem er bekkjakerfi - Verzlunarskólann, Kvennaskólann, Menntaskólann í Reykjavík, Menntaskólann á Akureyri og Menntaskólann við Sund - sem mótmæla. Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, talsmaður kennara, segir að styttingin þýði skerðing á námsefni, sem aftur þýði skerðingu á þekkingu og færni nemenda. Þar með sé stúdentsprófið gengisfellt. Kolbrún segir að þetta verði til þess að íslenskir stúdentar verði ekki samkeppnisfærir gagnvart erlendum stúdentum og kallar eftir upplýsingum um það hvernig háskólarnir hyggist bregðast við þessu. Hún segir að ef af þessu verði muni tveir árgangar útskrifast árið 2012, annar með fjögurra ára nám að baki en hinn þrjú ár, og spyr hvernig háskólarnir ætli sér að taka við þeim og hverjir menn telji að verði undir í samkeppni. ÞorGerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að sérstakt tillit eigi að taka til framhaldsskóla með bekkjakerfi. Kennarar eru hins vegar ekki bjartsýnir og segir Kolbrún að engin útfærsla á þessu hafi verið lögð fram. Þetta snúist að sjálfsögðu um krónur og aura, þótt menntamálaráðherra haldi því fram að svo sé ekki. „Einhvers staðar í skúmaskotum í menntamálaráðuneytinu er til reiknilíkan. Það er nákvæmlega búið að reikna það út hver hagnaður ríkisins verður af þessu, varðandi húsnæðismál, launakostnað til kennara, hversu ódýrari nemendur verða á öllum námsbrautum," segir Kolbrún. Kennarar í skólunum í Reykjavík munu mótmæla við Alþingishúsið á morgun en kennararnir á Akureyri munu mótmæla þar. Kolbrún segir að tilgangurinn sé að koma af stað umræðu, fá foreldra til þess að kynna sér málið og háskólana til þess að taka afstöðu um hvernig þetta eigi að ganga fyrir sig.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira