George Best hefur slegið niður aftur og er enn kominn á gjörgæsludeildNordicPhotos/GettyImages
Knattspyrnuhetjan George Best er kominn aftur á gjörgæsludeild á Crowell sjúkrahúsið í Lundúnum, eftir að í ljós kom að hann er kominn með nýja alvarlega sýkingu. Best hafði verið á góðum batavegi síðustu tvær vikur, en nú hafa menn miklar áhyggjur af því að honum hefur slegið niður mjög skyndilega.