Doncaster hefur yfir gegn Aston Villa
Nú er kominn hálfleikur í leikjunum þremur í enska deildarbikarnum. Doncaster hefur forystu 1-0 gegn úrvalsdeildarliði Aston Villa, markið kom úr vítaspyrnu á 19. mínútu. Arsenal er 2-0 yfir gegn Reading í hálfleik, þar sem Reyes og Van Persie hafa skorað mörkin og að lokum er Birmingham 1-0 yfir gegn Milwall.
Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


