Phoenix - Denver í beinni á Sýn 2. desember 2005 21:30 Steve Nash og félagar sjá um að halda uppi fjörinu á Sýn klukkan tvö í nótt NordicPhotos/GettyImages Það verður mikið um dýrðir fyrir áhugamenn um NBA körfuboltann í nótt, því Sýn verður með beina útsendingu frá leik Phoenix Suns og Denver Nuggets klukkan tvö eftir miðnætti, en þar að auki verður leikur Golden State Warriors og Charlotte Bobcats sýndur í beinni á NBA TV klukkan 03:30. Lið Phoenix Suns hefur óðum verið að slípast saman eftir erfiða byrjun, enda urðu meiðsli Amare Stoudemire liðinu gríðarleg blóðtaka. Það þýðir þó ekki að liðið spili ekki frábæran körfubolta og Steve Nash stjórnar hröðum og skemmtilegum leik liðsins eins og herforingi. Phoenix hefur unnið 8 leiki og tapað 5 það sem af er og Shawn Marion er þeirra stiga- og frákastahæstur með 19 stig og 12,5 fráköst að meðaltali í leik, en auk hans og Nash er fjölinn allur af skemmtilegum leikmönnum í liði Phoenix sem hafa tekið upp hanskann í fjarveru Stoudemire. Denver liðið hefur einnig átt í vandræðum með meiðsli stóru mannanna, en hefur engu að síður náð að hrista það af sér og hefur unnið 8 leiki og tapað 8. Carmelo Anthony er þeirra stigahæstur með 19 stig að meðaltali í leik. Þá má einnig búast við hröðum og skemmtilegum leik þar sem Golden State og Charlotte mætast, en það eru skemmtileg lið sem ekki sjást oft á skjánum. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Sjá meira
Það verður mikið um dýrðir fyrir áhugamenn um NBA körfuboltann í nótt, því Sýn verður með beina útsendingu frá leik Phoenix Suns og Denver Nuggets klukkan tvö eftir miðnætti, en þar að auki verður leikur Golden State Warriors og Charlotte Bobcats sýndur í beinni á NBA TV klukkan 03:30. Lið Phoenix Suns hefur óðum verið að slípast saman eftir erfiða byrjun, enda urðu meiðsli Amare Stoudemire liðinu gríðarleg blóðtaka. Það þýðir þó ekki að liðið spili ekki frábæran körfubolta og Steve Nash stjórnar hröðum og skemmtilegum leik liðsins eins og herforingi. Phoenix hefur unnið 8 leiki og tapað 5 það sem af er og Shawn Marion er þeirra stiga- og frákastahæstur með 19 stig og 12,5 fráköst að meðaltali í leik, en auk hans og Nash er fjölinn allur af skemmtilegum leikmönnum í liði Phoenix sem hafa tekið upp hanskann í fjarveru Stoudemire. Denver liðið hefur einnig átt í vandræðum með meiðsli stóru mannanna, en hefur engu að síður náð að hrista það af sér og hefur unnið 8 leiki og tapað 8. Carmelo Anthony er þeirra stigahæstur með 19 stig að meðaltali í leik. Þá má einnig búast við hröðum og skemmtilegum leik þar sem Golden State og Charlotte mætast, en það eru skemmtileg lið sem ekki sjást oft á skjánum.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Sjá meira