Toronto vann annan leikinn í röð 4. desember 2005 14:35 Chris Bosh skoraði 29 stig og hirti 13 fráköst í öðrum sigri Toronto í röð NordicPhotos/GettyImages Heillum horfið lið Toronto Raptors virðist vera að finna taktinn og vann annan leik sinn í röð í deildinni í nótt þegar liðið skellti New Jersey á útivelli. Þá áttust við leikmenn mánaðarins í NBA deildinni þegar Cleveland sótti LA Clippers heim. Toronto lagði New Jersey 95-82. Chris Bosh skoraði 29 stig og hirti 13 fráköst, en Jason Kidd skoraði 17 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Chicago á útivelli 92-79. Rasheed Wallace skoraði 26 stig fyrir Detroit en Luol Deng var með 18 stig og 9 fráköst hjá Chicago. Dallas vann sigur á New Orleans 97-88. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig fyrir Dallas en nýliðinn Chris Paul var með 25 stig fyrir New Orleans. Houston tapaði á heimavelli fyrir Memphis 90-75. Damon Stoudamire skoraði 24 stig fyrir Memphis, en Yao Ming skoraði 29 stig fyrir Houston. Milwaukee lagði Orlando 104-84. Michael Redd skoraði 30 stig fyrir Milwaukee en Jameer Nelson var með 20 stig fyrir Orlando. San Antonio vann sigur á Philadelphia 100-91. Tony Parker var með 20 stig fyrir San Antonio en Allen Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia. Denver vann nauman sigur á Miami 101-99, þar sem Earl Boykins tryggði Denver sigur í lokin. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver en Dwayne Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Loks vann LA Clippers góðan sigur á Cleveland 102-90, en þetta var fjórða tap Cleveland í fimm leikjum. Leikmenn nóvembermánaðar í NBA voru atkvæðamestir í sitt hvoru liðinu, LeBron James hjá Cleveland var með 30 stig rétt eins og Elton Brand hjá Clippers. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjá meira
Heillum horfið lið Toronto Raptors virðist vera að finna taktinn og vann annan leik sinn í röð í deildinni í nótt þegar liðið skellti New Jersey á útivelli. Þá áttust við leikmenn mánaðarins í NBA deildinni þegar Cleveland sótti LA Clippers heim. Toronto lagði New Jersey 95-82. Chris Bosh skoraði 29 stig og hirti 13 fráköst, en Jason Kidd skoraði 17 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Chicago á útivelli 92-79. Rasheed Wallace skoraði 26 stig fyrir Detroit en Luol Deng var með 18 stig og 9 fráköst hjá Chicago. Dallas vann sigur á New Orleans 97-88. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig fyrir Dallas en nýliðinn Chris Paul var með 25 stig fyrir New Orleans. Houston tapaði á heimavelli fyrir Memphis 90-75. Damon Stoudamire skoraði 24 stig fyrir Memphis, en Yao Ming skoraði 29 stig fyrir Houston. Milwaukee lagði Orlando 104-84. Michael Redd skoraði 30 stig fyrir Milwaukee en Jameer Nelson var með 20 stig fyrir Orlando. San Antonio vann sigur á Philadelphia 100-91. Tony Parker var með 20 stig fyrir San Antonio en Allen Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia. Denver vann nauman sigur á Miami 101-99, þar sem Earl Boykins tryggði Denver sigur í lokin. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver en Dwayne Wade skoraði 32 stig fyrir Miami. Loks vann LA Clippers góðan sigur á Cleveland 102-90, en þetta var fjórða tap Cleveland í fimm leikjum. Leikmenn nóvembermánaðar í NBA voru atkvæðamestir í sitt hvoru liðinu, LeBron James hjá Cleveland var með 30 stig rétt eins og Elton Brand hjá Clippers.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjá meira