Allir velkomnir til Karmelsystra 7. desember 2005 10:00 MYND/Róbert Það eru margir sem heimsækja Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir jólin enda taka þær öllum opnum örmum. Í lítilli verslun í klaustrinu gætir ýmissa grasa. Systurnar lifa að næstum öllu leyti innan veggja klaustursins. Þar stunda þær bænahald auk þess að útbúa hluti sem þær selja í lítilli verslun í klaustrinu. Þær útbúa flest alla hluti sem eru í verslun þeirra sjálfar en ágóðinn fer í að reka klaustrið og til að aðstoða veik börn. Litla verslunin þeirra er opin frá 9 á morgnana til 9 á kvöldin alla daga nema sunnudaga. Þar má finna handmáluð kerti sem þær útbúa eftir óskum, handgerðar jólajötur, krossa og margt fleira. Þær eru líka með bás í jólaþorpinu í Hafnarfirði um helgar frá klukkan tólf til sex á daginn. Systir Agnes sem er príorína í klaustrinu segir að það séu margir sem heimsækji þær systurnar. Fyrir jólin koma margir til þeirra á Ölduslóðina í Hafnarfirði til að heilsa upp á þær og til að óska þeim gleðilegra jóla Margir hafa samband við systurnar og biðja þær að biðja fyrir sér, aðstandendum sínum og öðrum sem eiga um sárt að binda. Þær bera Íslendingum vel söguna. Systir Agnes segir að þeim líði vel á Íslandi og þeim finnast Íslendingar gott fólk. Þær eru ánægðar með að geta þjónað íslensku þjóðinni með fyrirbænum sínum. Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Það eru margir sem heimsækja Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir jólin enda taka þær öllum opnum örmum. Í lítilli verslun í klaustrinu gætir ýmissa grasa. Systurnar lifa að næstum öllu leyti innan veggja klaustursins. Þar stunda þær bænahald auk þess að útbúa hluti sem þær selja í lítilli verslun í klaustrinu. Þær útbúa flest alla hluti sem eru í verslun þeirra sjálfar en ágóðinn fer í að reka klaustrið og til að aðstoða veik börn. Litla verslunin þeirra er opin frá 9 á morgnana til 9 á kvöldin alla daga nema sunnudaga. Þar má finna handmáluð kerti sem þær útbúa eftir óskum, handgerðar jólajötur, krossa og margt fleira. Þær eru líka með bás í jólaþorpinu í Hafnarfirði um helgar frá klukkan tólf til sex á daginn. Systir Agnes sem er príorína í klaustrinu segir að það séu margir sem heimsækji þær systurnar. Fyrir jólin koma margir til þeirra á Ölduslóðina í Hafnarfirði til að heilsa upp á þær og til að óska þeim gleðilegra jóla Margir hafa samband við systurnar og biðja þær að biðja fyrir sér, aðstandendum sínum og öðrum sem eiga um sárt að binda. Þær bera Íslendingum vel söguna. Systir Agnes segir að þeim líði vel á Íslandi og þeim finnast Íslendingar gott fólk. Þær eru ánægðar með að geta þjónað íslensku þjóðinni með fyrirbænum sínum.
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira