Fótbolta eða júdó? 11. desember 2005 14:54 Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger segir að Alan Shearer, fyrirliði Newcastle komist upp með meira en aðrir leikmenn. Wenger er ósáttur við frammistöðu dómarans Dermot Gallagher þegar Arsenal tapaði 1-0 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal lék manni færri eftir að Gilberto fékk rauða spjaldið eftir 57 mínútna leik liðanna á St James Park. "Ég er ekki alveg að skilja þetta. Ég vil alla vega fá almennilega útskýringu á því hvenær um brot er að ræða þegar boltinn er í loftinu. Þá get ég alla vega farið yfir það með mínum mönnum á æfingu og sagt við þá; Sko, þið megið stökkva eftir boltanum en fara fyrst í manninn sem stekkur með ykkur. Alan Shearer er þannig gaur sem fer fyrst á leikmanninn og stekkur svo í boltann og kemst of oft upp með það." segir Wenger sem saknar þess að sínir menn fái að spila venjulegan fótbolta að eigin sögn. "Í Evrópu væri þetta ekki leyfilegt. Við verðum að ákveða okkur hvort við viljum spila fótbolta eða jódó." segir Wenger og er greinilega orðinn þreyttur á því að vissir leikmenn eigi meira inni hjá dómnurunum en aðrir. "Mér finnst Shearer hafa allt of mikil áhrif á dómarann og komast upp með meira en aðrir leikmenn. Hann fékk eitt gult spjald á 90. mínútu af því leikurinn var að verða búinn. Þetta spjald var fyrir mér meira til sýnis en annað." bætti Wenger við en þetta var fimmti ósigur Arsenal á útivelli í deildinni í vetur. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og heilum 17 stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira
Knattspyrnustjóri Arsenal, Arsene Wenger segir að Alan Shearer, fyrirliði Newcastle komist upp með meira en aðrir leikmenn. Wenger er ósáttur við frammistöðu dómarans Dermot Gallagher þegar Arsenal tapaði 1-0 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal lék manni færri eftir að Gilberto fékk rauða spjaldið eftir 57 mínútna leik liðanna á St James Park. "Ég er ekki alveg að skilja þetta. Ég vil alla vega fá almennilega útskýringu á því hvenær um brot er að ræða þegar boltinn er í loftinu. Þá get ég alla vega farið yfir það með mínum mönnum á æfingu og sagt við þá; Sko, þið megið stökkva eftir boltanum en fara fyrst í manninn sem stekkur með ykkur. Alan Shearer er þannig gaur sem fer fyrst á leikmanninn og stekkur svo í boltann og kemst of oft upp með það." segir Wenger sem saknar þess að sínir menn fái að spila venjulegan fótbolta að eigin sögn. "Í Evrópu væri þetta ekki leyfilegt. Við verðum að ákveða okkur hvort við viljum spila fótbolta eða jódó." segir Wenger og er greinilega orðinn þreyttur á því að vissir leikmenn eigi meira inni hjá dómnurunum en aðrir. "Mér finnst Shearer hafa allt of mikil áhrif á dómarann og komast upp með meira en aðrir leikmenn. Hann fékk eitt gult spjald á 90. mínútu af því leikurinn var að verða búinn. Þetta spjald var fyrir mér meira til sýnis en annað." bætti Wenger við en þetta var fimmti ósigur Arsenal á útivelli í deildinni í vetur. Liðið er í 6. sæti deildarinnar og heilum 17 stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira