Keane og Wenger til Real? 11. desember 2005 15:18 Nú virðist fara að draga til tíðinda hjá Real Madrid sem er í þjálfaraleit eftir að brasilíski knattspyrnustjórinn Wanderley Luxemburgo var rekinn um síðustu helgi. Fréttir frá Spáni herma nú að Madridarfélagið ætli að bjóða Arsene Wenger, stjóra Arsenal, 15 milljónir punda fyrir að taka við liðinu með 3 ára samningi. Þá herma fregnir einnig að Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Man Utd hafi gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og gengið verði frá samningi við hann eftir helgina. Varaforseti Real Madrid, Emilio Butragueno mun ætla að hitta David Dean stjórnarformann Arsenal í Sviss næsta föstudag þegar dregið verður í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og ræða mál Wenger. Sumir fjölmiðlar segja að Madridar-risinn muni ganga frá ráðningu á Wenger nú strax í desember á meðan aðrir segja að það gerist ekki fyrr en í sumar. Almennt er þó talið að Real Madrid hafi einfaldlega ekki efni á því að bíða svo lengi og muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að landa franska knattspyrnustjóranum sem fyrst en Florentino Perez, eigandi Real hefur aldrei farið leynt með aðdáun sína á Wenger. Hvað Roy Keane varðar þá hafa Celtic, Everton, Bolton, Middlesbrough og Juventus verið orðuð við miðjumanninn öfluga síðan samningi hans hjá Man Utd var rift í lok nóvember en flest bendir nú til þess að hann muni fara til Spánar ef marka má fréttir helgarinnar úr erlendum fréttamiðlum. Keane er í spænskum fjölmiðlum í dag sagður hafa gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og mun félagið ganga frá samningi við hann eftir helgina. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Sjá meira
Nú virðist fara að draga til tíðinda hjá Real Madrid sem er í þjálfaraleit eftir að brasilíski knattspyrnustjórinn Wanderley Luxemburgo var rekinn um síðustu helgi. Fréttir frá Spáni herma nú að Madridarfélagið ætli að bjóða Arsene Wenger, stjóra Arsenal, 15 milljónir punda fyrir að taka við liðinu með 3 ára samningi. Þá herma fregnir einnig að Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Man Utd hafi gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og gengið verði frá samningi við hann eftir helgina. Varaforseti Real Madrid, Emilio Butragueno mun ætla að hitta David Dean stjórnarformann Arsenal í Sviss næsta föstudag þegar dregið verður í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og ræða mál Wenger. Sumir fjölmiðlar segja að Madridar-risinn muni ganga frá ráðningu á Wenger nú strax í desember á meðan aðrir segja að það gerist ekki fyrr en í sumar. Almennt er þó talið að Real Madrid hafi einfaldlega ekki efni á því að bíða svo lengi og muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að landa franska knattspyrnustjóranum sem fyrst en Florentino Perez, eigandi Real hefur aldrei farið leynt með aðdáun sína á Wenger. Hvað Roy Keane varðar þá hafa Celtic, Everton, Bolton, Middlesbrough og Juventus verið orðuð við miðjumanninn öfluga síðan samningi hans hjá Man Utd var rift í lok nóvember en flest bendir nú til þess að hann muni fara til Spánar ef marka má fréttir helgarinnar úr erlendum fréttamiðlum. Keane er í spænskum fjölmiðlum í dag sagður hafa gengist undir læknisskoðum hjá Real Madrid í gær og mun félagið ganga frá samningi við hann eftir helgina.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Sjá meira