Fótbolti er karlmannsíþrótt 11. desember 2005 18:45 Hamann í kvölum eftir ruddalega tæklingu Essien á þriðjudagskvöld. Athygli vekur góð staðsetning dómarans sem sá þó enga ástæðu til að refsa Essien fyrir tæklinguna. Michael Essien, miðjumaður Chelsea segist ekki vera grófur leikmaður en hann liggur þessa dagana undir harðri gagnrýni vegna ljótrar tæklingar á Dietmar Hamann í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni. Essien slapp án refsingar í leiknum en UEFA endurskoðaði atvikið og hefur nú kært leikmanninn fyrir óíþróttamannslega hegðun. Essien gæti nú átt yfir höfði sér allt að þriggja leikja bann í Meistaradeildinni en Hamann var heppinn að fótbrotna ekki í tæklingunni. "Ég er ekki ofbeldisfullur leikmaður. Ég var ekki að reyna að slasa Hamann og dómarinn skildi það. Þess vegna refsaði hann mér ekki eins og svo margir vilja að hann hefði gert." segir Essien og segir að fólk þekki sig greinilega ekki nógu vel til að trúa öðru upp á hann. "Margir sem þekkja mig ekki halda að ég sé eitthvað óargadýr á velliunum. Ég er ekki þannig leikmaður sem reynir að fótbrjóta menn á vellinum en fótbolti er karlmannsíþrótt sem er leikin af krafti og hörku. Þetta er ekki ballett." sagði Essien í viðtali við People í dag. Essien slapp nýlega með gult spjald fyrir svipað brot á Tal Ben Haim leikmanni Bolton. Dómarinn Rob Styles vildi breyta dómnum eftir á í rautt spjald en FIFA greip þá inn í og kom í veg fyrir það. Essien sló á þráðinn til Hamann eftir leik liðanna í vikunni og baðst afsökunar á tæklingunni en Þjóðverjinn er ennþá með takkför og skónúmer Ghana leikmannsins á sköflungnum. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira
Michael Essien, miðjumaður Chelsea segist ekki vera grófur leikmaður en hann liggur þessa dagana undir harðri gagnrýni vegna ljótrar tæklingar á Dietmar Hamann í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni. Essien slapp án refsingar í leiknum en UEFA endurskoðaði atvikið og hefur nú kært leikmanninn fyrir óíþróttamannslega hegðun. Essien gæti nú átt yfir höfði sér allt að þriggja leikja bann í Meistaradeildinni en Hamann var heppinn að fótbrotna ekki í tæklingunni. "Ég er ekki ofbeldisfullur leikmaður. Ég var ekki að reyna að slasa Hamann og dómarinn skildi það. Þess vegna refsaði hann mér ekki eins og svo margir vilja að hann hefði gert." segir Essien og segir að fólk þekki sig greinilega ekki nógu vel til að trúa öðru upp á hann. "Margir sem þekkja mig ekki halda að ég sé eitthvað óargadýr á velliunum. Ég er ekki þannig leikmaður sem reynir að fótbrjóta menn á vellinum en fótbolti er karlmannsíþrótt sem er leikin af krafti og hörku. Þetta er ekki ballett." sagði Essien í viðtali við People í dag. Essien slapp nýlega með gult spjald fyrir svipað brot á Tal Ben Haim leikmanni Bolton. Dómarinn Rob Styles vildi breyta dómnum eftir á í rautt spjald en FIFA greip þá inn í og kom í veg fyrir það. Essien sló á þráðinn til Hamann eftir leik liðanna í vikunni og baðst afsökunar á tæklingunni en Þjóðverjinn er ennþá með takkför og skónúmer Ghana leikmannsins á sköflungnum.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira