Tólf taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ þar sem valið verður í efstu sæti á lista flokksins við bæjarstjórnarkosningar næsta vor.
Þessir gefa kost á sér:
Auður Hallgrímsdóttir
Erling Ásgeirsson
Erlingur Þór Tryggvason
Ingibjörg Hauksdóttir
Laufey Jóhannsdóttir
María Grétarsdóttir
Páll Hilmarsson
Ragnhildur Inga Guðbjartsdóttir
Ragný Þóra Guðjohnsen,
Rannveig Hafsteinsdóttir
Stefán Konráðsson
Sturla Þorsteinsson