Landsfundur hefst á morgun 12. október 2005 00:01 Framtíð Reykjavíkurflugvallar og málefni aldraðra verða líklega helstu átakamálin á þrítugasta og sjötta landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem hefst á morgun. Sem kunnugt er verður nýr formaður kosinn á fundinum sem og varaformaður. Þegar er búið að leggja fram drög að ályktunum í einum tuttugu og fjórum málaflokkum Flestar eru ályktanirnar hóflega orðaðar, eins og venja er og í mörgum tilvikum ólíklegt að mikil átök verði innan einstakra málefnahópa. Heimildarmenn fréttastofu innan raða sjálfstæðisflokksins eru sammála um að framtíð Reykjavíkurflugvallar komi til með að verða eitt helsta átakamálið. Í drögum að ályktun þar að lútandi segir að "Í ljósi mikillar umræðu um framtíð Vatnsmýrarsvæðisins álykti landsfundur að gerð verði flugtæknileg, fjárhagsleg og hagsmunaleg úttekt á því að byggja upp flugvöll í stað núverandi Reykjavíkurflugvallar sem sátt gæti náðst um á landsvísu." En þar er jafnframt nánast tekið fyrir þann möguleika að innanlandsflugið flytjist til Keflavíkur, þar sem það kippi rekstarlegum forsendum undan því. Stutt er í að kosið verði á lista Sjálfstæðismanna í borginni og ljóst að þeir sem þar eru í framboði vilja koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Reikna má með að þau sjónarmið stangist verulega á við hugmyndir þingmanna landsbyggðarinnar um innanlandsflugið. Annað sem viðmælendur fréttastofu telja að verði í brennidepli eru málefni aldraðra. Í þeim drögum sem nú liggja fyrir um málefni eldri borgara er sérstök áhersla lögð á að samþykkt verði að allir sem náð hafi eftirlaunaaldri njóti lífeyris og tengdum bótum almannatrygginga án tillits til greiðslna úr lífeyrissjóðum. Þá sé það brýnt að hjón og sambýlisfólk njóti fullra lífeyrisgreiðslna án tillits til tekna maka. Ekki er búist við að mikið fari fyrir umræðum um Evrópusambandið á landsfundinum, jafnvel þó að Davíð Oddsson sé að láta af embætti og umræða um upptöku evrunnar hafi verið hávær upp á síðkastið. > Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Framtíð Reykjavíkurflugvallar og málefni aldraðra verða líklega helstu átakamálin á þrítugasta og sjötta landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem hefst á morgun. Sem kunnugt er verður nýr formaður kosinn á fundinum sem og varaformaður. Þegar er búið að leggja fram drög að ályktunum í einum tuttugu og fjórum málaflokkum Flestar eru ályktanirnar hóflega orðaðar, eins og venja er og í mörgum tilvikum ólíklegt að mikil átök verði innan einstakra málefnahópa. Heimildarmenn fréttastofu innan raða sjálfstæðisflokksins eru sammála um að framtíð Reykjavíkurflugvallar komi til með að verða eitt helsta átakamálið. Í drögum að ályktun þar að lútandi segir að "Í ljósi mikillar umræðu um framtíð Vatnsmýrarsvæðisins álykti landsfundur að gerð verði flugtæknileg, fjárhagsleg og hagsmunaleg úttekt á því að byggja upp flugvöll í stað núverandi Reykjavíkurflugvallar sem sátt gæti náðst um á landsvísu." En þar er jafnframt nánast tekið fyrir þann möguleika að innanlandsflugið flytjist til Keflavíkur, þar sem það kippi rekstarlegum forsendum undan því. Stutt er í að kosið verði á lista Sjálfstæðismanna í borginni og ljóst að þeir sem þar eru í framboði vilja koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Reikna má með að þau sjónarmið stangist verulega á við hugmyndir þingmanna landsbyggðarinnar um innanlandsflugið. Annað sem viðmælendur fréttastofu telja að verði í brennidepli eru málefni aldraðra. Í þeim drögum sem nú liggja fyrir um málefni eldri borgara er sérstök áhersla lögð á að samþykkt verði að allir sem náð hafi eftirlaunaaldri njóti lífeyris og tengdum bótum almannatrygginga án tillits til greiðslna úr lífeyrissjóðum. Þá sé það brýnt að hjón og sambýlisfólk njóti fullra lífeyrisgreiðslna án tillits til tekna maka. Ekki er búist við að mikið fari fyrir umræðum um Evrópusambandið á landsfundinum, jafnvel þó að Davíð Oddsson sé að láta af embætti og umræða um upptöku evrunnar hafi verið hávær upp á síðkastið. >
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira