Vonast eftir friðsemd og ró 19. júlí 2006 07:00 Andrea Hólm ásamt fjölskyldu Nánasta fjölskylda eiginmanns Andreu býr á átakasvæðum í Líbanon. MYND/Stefán Andrea Hólm og maður hennar, Hassan Jami Chahla, hafa ekki enn náð sambandi við nánustu fjölskyldu hans sem býr í þeim hluta Beirútborgar þar sem árásir Ísraela hafa aukist dag frá degi að undanförnu. Andrea og Hassan Jami eru stödd hér á landi í sumarfríi, en eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær hefur þeim ekki tekist að ná sambandi við nána fjölskyldumeðlimi eiginmanns Andreu. „Við höfum reynt að ná sambandi við fjölskylduna en án árangurs. Það hafa þó einhverjir fengið að leita skjóls í íbúðinni okkar, sem er í hverfi þar sem átök hafa ekki verið eins mikil og í öðrum hluta borgarinnar. Við vonum það besta en því miður erum við ekki viss um að farsæl lausn náist í þetta skiptið, þar sem ágreiningurinn er svo djúpstæður,“ segir Andrea. Mikil óvild hefur ávallt ríkt á milli Líbana og Ísraelsmanna en Andrea segir óvildina hafa stigmagnast með vaxandi styrk árása Ísraelshers á byggð í Líbanon. „Reiðin hjá íbúum í Líbanon í garð Ísraelsmanna hefur alltaf verið mikil en ég er hrædd um að ástandið núna verði ekki auðleyst. Vonandi grípur alþjóðasamfélagið inn í atburðina. Það er hrikalega erfitt að fylgjast með þessum hörmungum,“ segir Andrea en óvíst er hvenær þau hjónin komast til Líbanon ásamt börnum sínum fjórum. Innlent Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Andrea Hólm og maður hennar, Hassan Jami Chahla, hafa ekki enn náð sambandi við nánustu fjölskyldu hans sem býr í þeim hluta Beirútborgar þar sem árásir Ísraela hafa aukist dag frá degi að undanförnu. Andrea og Hassan Jami eru stödd hér á landi í sumarfríi, en eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær hefur þeim ekki tekist að ná sambandi við nána fjölskyldumeðlimi eiginmanns Andreu. „Við höfum reynt að ná sambandi við fjölskylduna en án árangurs. Það hafa þó einhverjir fengið að leita skjóls í íbúðinni okkar, sem er í hverfi þar sem átök hafa ekki verið eins mikil og í öðrum hluta borgarinnar. Við vonum það besta en því miður erum við ekki viss um að farsæl lausn náist í þetta skiptið, þar sem ágreiningurinn er svo djúpstæður,“ segir Andrea. Mikil óvild hefur ávallt ríkt á milli Líbana og Ísraelsmanna en Andrea segir óvildina hafa stigmagnast með vaxandi styrk árása Ísraelshers á byggð í Líbanon. „Reiðin hjá íbúum í Líbanon í garð Ísraelsmanna hefur alltaf verið mikil en ég er hrædd um að ástandið núna verði ekki auðleyst. Vonandi grípur alþjóðasamfélagið inn í atburðina. Það er hrikalega erfitt að fylgjast með þessum hörmungum,“ segir Andrea en óvíst er hvenær þau hjónin komast til Líbanon ásamt börnum sínum fjórum.
Innlent Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira