Ríkið heldur að sér höndum 19. júlí 2006 06:30 Bensíni dælt Essó, Skeljungur og Olís hækkuðu eldsneytisverð á mánudaginn og Atlantsolía fylgdi í kjölfarið í gær. Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að stjórnvöld muni ekki grípa til neinna ráðstafana vegna hækkandi eldsneytisverðs. Öll olíufélögin hafa hækkað bensínlítra um þrjár krónur og 40 aura og dísilolíulítra um tvær krónur. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, lýsir furðu yfir fálæti stjórnvalda. „Miðað við meðalnotkun fjölskyldu þá hækka eldsneytisútgjöld um 50 til 70 þúsund krónur á einu ári miðað við þær verðbreytingar sem hafa orðið frá upphafi árs.“ Virðisaukaskattur af eldsneyti er hlutfallstala en Geir segir að þó felist ekki tekjuauki fyrir ríkissjóð í hækkuðu eldsneytisverði. „Við höfum jafnan litið svo á að ef menn borga meira í virðisaukaskatt af bensíni þá borga þeir minna í virðisaukaskatt af einhverju öðru eða minnka sína bensínnotkun.“ Geir segir að ekkert bendi til þess að þessi hækkun á heimsmarkaðsverði sé tímabundin og því komi ekki til álita að stjórnvöld grípi til aðgerða. Albert Magnússon, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, segir miður að stjórnvöld komi ekki til móts við neytendur. „Í svona miklum hækkunum tökum við minni skerf en við annars myndum gera til að lina fallið en ríkið tekur alltaf það sama. Á endanum eru það neytendur sem borga brúsann.“ Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að stjórnvöld muni ekki grípa til neinna ráðstafana vegna hækkandi eldsneytisverðs. Öll olíufélögin hafa hækkað bensínlítra um þrjár krónur og 40 aura og dísilolíulítra um tvær krónur. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, lýsir furðu yfir fálæti stjórnvalda. „Miðað við meðalnotkun fjölskyldu þá hækka eldsneytisútgjöld um 50 til 70 þúsund krónur á einu ári miðað við þær verðbreytingar sem hafa orðið frá upphafi árs.“ Virðisaukaskattur af eldsneyti er hlutfallstala en Geir segir að þó felist ekki tekjuauki fyrir ríkissjóð í hækkuðu eldsneytisverði. „Við höfum jafnan litið svo á að ef menn borga meira í virðisaukaskatt af bensíni þá borga þeir minna í virðisaukaskatt af einhverju öðru eða minnka sína bensínnotkun.“ Geir segir að ekkert bendi til þess að þessi hækkun á heimsmarkaðsverði sé tímabundin og því komi ekki til álita að stjórnvöld grípi til aðgerða. Albert Magnússon, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, segir miður að stjórnvöld komi ekki til móts við neytendur. „Í svona miklum hækkunum tökum við minni skerf en við annars myndum gera til að lina fallið en ríkið tekur alltaf það sama. Á endanum eru það neytendur sem borga brúsann.“
Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira