Ruslið burt úr borginni 20. júlí 2006 06:30 Vilhjálmur Þ. VIlhjálmsson borgarstjóri Ræðst til atlögu gegn veggjakroti í hreinsunarátaki Reykjavíkur. Hreinsunarátak Reykjavíkur undir slagorðunum „Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík“ hefst formlega á laugardag. Jón Kristinn Snæhólm, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir íbúa borgarinnar hafa kvartað undan sóðaskap og því sé verið að svara því ákalli með því að gera átak í umhverfismálum í borginni. Í Breiðholti eru langflest opin svæði og hverfið fjölmennt og því þótti tilvalið að hefja átakið þar. Laugardaginn 22. júlí er ætlunin að fá íbúa hverfisins til liðs við starfsmenn borgarinnar í því að snyrta hverfin; tína rusl, hreinsa veggjakrot, leggja torfur og laga net á fótboltamörkum svo eitthvað sé nefnt. Jón segir að síðan núverandi borgarstjórn tók við völdum hafi verið gert átak í að fegra umhverfið og nú sé komið að einstökum hverfum. „Við byrjum á Breiðholtinu og vonumst til að komast í hreinsunarátak í öðru hverfi í ágúst.“ Jón segir að hugmyndinni hafi verið mjög vel tekið og segir hann að 200 manns hafi mætt á kynningarfund vegna verkefnisins í síðustu viku. Jón vonast til að fólk taki sér tíma til að mæta á laugardaginn því átakið gangi ekki nema með aðstoð íbúanna. Innlent Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira
Hreinsunarátak Reykjavíkur undir slagorðunum „Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík“ hefst formlega á laugardag. Jón Kristinn Snæhólm, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir íbúa borgarinnar hafa kvartað undan sóðaskap og því sé verið að svara því ákalli með því að gera átak í umhverfismálum í borginni. Í Breiðholti eru langflest opin svæði og hverfið fjölmennt og því þótti tilvalið að hefja átakið þar. Laugardaginn 22. júlí er ætlunin að fá íbúa hverfisins til liðs við starfsmenn borgarinnar í því að snyrta hverfin; tína rusl, hreinsa veggjakrot, leggja torfur og laga net á fótboltamörkum svo eitthvað sé nefnt. Jón segir að síðan núverandi borgarstjórn tók við völdum hafi verið gert átak í að fegra umhverfið og nú sé komið að einstökum hverfum. „Við byrjum á Breiðholtinu og vonumst til að komast í hreinsunarátak í öðru hverfi í ágúst.“ Jón segir að hugmyndinni hafi verið mjög vel tekið og segir hann að 200 manns hafi mætt á kynningarfund vegna verkefnisins í síðustu viku. Jón vonast til að fólk taki sér tíma til að mæta á laugardaginn því átakið gangi ekki nema með aðstoð íbúanna.
Innlent Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira