Mikill hafís við strendur landsins 27. júlí 2006 08:00 hafís Hér má sjá varðskipið Ægi innan um hafísinn norðaustur af landinu. Mun meira er nú af hafís hér við land en undanfarin ár. mynd/jón páll ásgeirsson Að sögn Þórs Jakobssonar hjá Veðurstofu Íslands er mun meiri hafís við Íslandsstrendur um þessar mundir en mörg undanfarin ár. „Þetta er mjög óvenjulegt, því miðað við árstíma er ísinn miklu nær en venja er,“ segir Þór. „Þetta er sennilega því um að kenna að undanfarið hefur verið mikið um stillur og þá hefur ísinn náð að breiðast meira út til austurs, því venjulega er hann mun vestar nær Grænlandi.“ Þar að auki er ísinn að sögn Þórs mun víðfeðmari við landið en undanfarin ár. Flogið var hafískönnunarflug á flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í fyrradag og samkvæmt skýrslu sem unnin var eftir ferðina er ísröndin um 37 kílómetrar á lengd. Hún var næst landi um 57 kílómetra norðvestur af Straumsnesi. Austan við ísröndina var stór ísfláki sem lá næst landi um 31 kílómetra norður af Kögri á Vestfjörðum. Að sögn Þórs getur hafísinn flækst fyrir skemmtiferðaskipum og fiskiskipum og því vill hann brýna fyrir skipstjórnarmönnum að fara varlega, en hann efast um að hættuástand skapist. Hann telur að hafísinn muni ekki loka siglingarleiðinni austur fyrir Ísland. „Það er von á austlægri átt sem hrekur ísinn í vestur frá landi,“ segir Þór. Innlent Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Að sögn Þórs Jakobssonar hjá Veðurstofu Íslands er mun meiri hafís við Íslandsstrendur um þessar mundir en mörg undanfarin ár. „Þetta er mjög óvenjulegt, því miðað við árstíma er ísinn miklu nær en venja er,“ segir Þór. „Þetta er sennilega því um að kenna að undanfarið hefur verið mikið um stillur og þá hefur ísinn náð að breiðast meira út til austurs, því venjulega er hann mun vestar nær Grænlandi.“ Þar að auki er ísinn að sögn Þórs mun víðfeðmari við landið en undanfarin ár. Flogið var hafískönnunarflug á flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, í fyrradag og samkvæmt skýrslu sem unnin var eftir ferðina er ísröndin um 37 kílómetrar á lengd. Hún var næst landi um 57 kílómetra norðvestur af Straumsnesi. Austan við ísröndina var stór ísfláki sem lá næst landi um 31 kílómetra norður af Kögri á Vestfjörðum. Að sögn Þórs getur hafísinn flækst fyrir skemmtiferðaskipum og fiskiskipum og því vill hann brýna fyrir skipstjórnarmönnum að fara varlega, en hann efast um að hættuástand skapist. Hann telur að hafísinn muni ekki loka siglingarleiðinni austur fyrir Ísland. „Það er von á austlægri átt sem hrekur ísinn í vestur frá landi,“ segir Þór.
Innlent Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent