Sjö ára börn fara í megrun 27. júlí 2006 03:30 Vandamálið fer vaxandi og að mínu viti full ástæða til að vara foreldra barna við með þeim hætti sem við gerðum, segir Nanna Kristín Christiansen, námsráðgjafi í Vesturbæjarskóla. Sífellt yngri stúlkur fari í megrun og láti ekki hvað sem er inn fyrir varir sínar vegna þess. Vandamálið sé þekkt meðal stúlkna allt niður í sjö ára aldur. Í Vesturbæjarskólanum þótti þetta það alvarlegt að hjúkrunarfræðingur skólans sendi foreldrum barna í yngstu bekkjardeildum bréf þar sem vandamálið var tíundað. Var foreldrum bent á að vera á varðbergi og fylgjast með mataræði barna sinna og þá sérstaklega hjá stúlkunum. Vandamálið er þó ekki einskorðað við þann skóla en flestir þeir skólahjúkrunarfræðingar sem rætt var við voru sammála um að það væri til staðar þó ekki væri það áberandi hjá svo ungum stúlkum. Að sögn Nönnu Kristínar læra börnin það sem fyrir þeim er haft og segir hún ekki eiga koma á óvart að svo ungar stúlkur séu orðnar fastar í sama vef og margar eldri. Það er reglulega keppni milli stúlkanna um hver sé mjóust og hver sé feitust og okkur fannst full ástæða til að kynna þetta fyrir foreldrum og eins ræða við börnin sjálf um hollustu, gott mataræði og almennt það sem varast skal. Fram kemur í rannsókn um heilsu og lífskjör skólanema sem gerð var í vetur að hlutfall nemenda sem telja sig þurfa að léttast er ekki í nokkru samræmi við umfang slíkra vandamála út frá heilsufræðilegu sjónarmiði. Jafnframt liggur fyrir að margir eru haldnir óraunhæfum hugmyndum um vaxtalag sitt og æskilega líkamsþyngd. Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Vandamálið fer vaxandi og að mínu viti full ástæða til að vara foreldra barna við með þeim hætti sem við gerðum, segir Nanna Kristín Christiansen, námsráðgjafi í Vesturbæjarskóla. Sífellt yngri stúlkur fari í megrun og láti ekki hvað sem er inn fyrir varir sínar vegna þess. Vandamálið sé þekkt meðal stúlkna allt niður í sjö ára aldur. Í Vesturbæjarskólanum þótti þetta það alvarlegt að hjúkrunarfræðingur skólans sendi foreldrum barna í yngstu bekkjardeildum bréf þar sem vandamálið var tíundað. Var foreldrum bent á að vera á varðbergi og fylgjast með mataræði barna sinna og þá sérstaklega hjá stúlkunum. Vandamálið er þó ekki einskorðað við þann skóla en flestir þeir skólahjúkrunarfræðingar sem rætt var við voru sammála um að það væri til staðar þó ekki væri það áberandi hjá svo ungum stúlkum. Að sögn Nönnu Kristínar læra börnin það sem fyrir þeim er haft og segir hún ekki eiga koma á óvart að svo ungar stúlkur séu orðnar fastar í sama vef og margar eldri. Það er reglulega keppni milli stúlkanna um hver sé mjóust og hver sé feitust og okkur fannst full ástæða til að kynna þetta fyrir foreldrum og eins ræða við börnin sjálf um hollustu, gott mataræði og almennt það sem varast skal. Fram kemur í rannsókn um heilsu og lífskjör skólanema sem gerð var í vetur að hlutfall nemenda sem telja sig þurfa að léttast er ekki í nokkru samræmi við umfang slíkra vandamála út frá heilsufræðilegu sjónarmiði. Jafnframt liggur fyrir að margir eru haldnir óraunhæfum hugmyndum um vaxtalag sitt og æskilega líkamsþyngd.
Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira