Ráðherra leyfi litað bensín 8. ágúst 2006 07:15 Hugi og Albert frá Atlantsolíu Albert Þór Magnússon, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, heldur á flösku af lituðu bensíni. MYND/Stefán Forráðamenn Atlantsolíu afhentu í gær Árna Mathiesen fjármálaráðherra áskorun þess efnis að heimilt verði að selja litað bensín á bensínstöðvum. Telja þeir þetta réttlætismál, sem gæti þýtt mikla kjarabót fyrir þá sem nota bensínknúin tæki sem ekki aka á vegakerfi landsins. Á Íslandi má nú fá bæði litaða og ólitaða dísilolíu, en munurinn er sá að á þá lituðu er ekki lagt svokallað olíugjald, sem ráðstafað er til viðhalds á vegakerfinu. Því er ekki leyfilegt að nota litaða dísilolíu á ökutæki sem aka á vegum. Sama kerfi yrði þá fyrir bensínknúin tæki sem ætluð eru til utanvegaaksturs eða siglinga, til dæmis skemmtibáta, sláttuvélar og snjósleða. Á þessar vélar mætti setja litað bensín, sem yrði þá undanþegið bensíngjaldi, sem ríkið notar í rekstur vegakerfisins. Litað bensín mundi kosta 90 krónur í dag, mun ódýrara en það ólitaða sem kostar 131,50 krónur. Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri segir lítið vera um notkun bensíns á önnur tæki en bifreiðar og hætta sé á því að fólk myndi stelast til að nota litað bensín á bíla sína. „Ég nota nú sláttuvél og það litla sem ég borga í bensíngjald dugir varla til að réttlæta svona kerfi. Þarna eru smávægilegir hagsmunir í húfi,“ segir Jón. Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira
Forráðamenn Atlantsolíu afhentu í gær Árna Mathiesen fjármálaráðherra áskorun þess efnis að heimilt verði að selja litað bensín á bensínstöðvum. Telja þeir þetta réttlætismál, sem gæti þýtt mikla kjarabót fyrir þá sem nota bensínknúin tæki sem ekki aka á vegakerfi landsins. Á Íslandi má nú fá bæði litaða og ólitaða dísilolíu, en munurinn er sá að á þá lituðu er ekki lagt svokallað olíugjald, sem ráðstafað er til viðhalds á vegakerfinu. Því er ekki leyfilegt að nota litaða dísilolíu á ökutæki sem aka á vegum. Sama kerfi yrði þá fyrir bensínknúin tæki sem ætluð eru til utanvegaaksturs eða siglinga, til dæmis skemmtibáta, sláttuvélar og snjósleða. Á þessar vélar mætti setja litað bensín, sem yrði þá undanþegið bensíngjaldi, sem ríkið notar í rekstur vegakerfisins. Litað bensín mundi kosta 90 krónur í dag, mun ódýrara en það ólitaða sem kostar 131,50 krónur. Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri segir lítið vera um notkun bensíns á önnur tæki en bifreiðar og hætta sé á því að fólk myndi stelast til að nota litað bensín á bíla sína. „Ég nota nú sláttuvél og það litla sem ég borga í bensíngjald dugir varla til að réttlæta svona kerfi. Þarna eru smávægilegir hagsmunir í húfi,“ segir Jón.
Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira