Seinustu F-15 þoturnar farnar 12. ágúst 2006 08:00 þyrla varnarliðsins Þyrlurnar fara væntanlega í september. Mynd/Baldur Sveinsson Síðustu þrjár F-15 þotur varnarliðsins í Keflavík fóru af landi brott í gærmorgun. Tvær björgunarþyrlur eru einu flugvélar varnarliðsins sem á eftir að flytja burt og verður það líklegast gert einhvern tímann í september að sögn Friðþórs Eydals, upplýsingafulltrúa varnarliðsins. F-15 þoturnar hafa verið nokkurs konar tákngervingar varna Bandaríkjanna á Íslandi í umræðunni um varnarmálin og hefur mikil áhersla verið lögð á veru þeirra hér sem sýnilegar varnir á Íslandi. Í maí árið 2003 tilkynnti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi íslenskum stjórnvöldum að kalla ætti þoturnar burt en þau fyrirmæli voru dregin til baka nokkrum dögum síðar. Svo var það í mars á þessu ári sem bandarísk stjórnvöld tilkynntu að þoturnar yrðu kallaðar heim. Flutningar á bílum og öðrum tækjum sem geta nýst annars staðar standa einnig yfir jöfnum höndum að sögn Friðþórs og er öllu öðru komið í lóg hér. Rétt tæplega sex hundruð manns af starfsfólki varnarliðsins eru enn eftir á Íslandi og er gert ráð fyrir að allir verði farnir í lok september að sögn Friðþórs. "Fólkið er að fara burt smátt og smátt. Hraði brottflutninganna fer eftir því sem fólkið er tilbúið til ferðar og störf eru til reiðu handa því," segir Friðþór. Innlent Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eldur logar í Hafnarfirði Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Fleiri fréttir Eldur logar í Hafnarfirði Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Sjá meira
Síðustu þrjár F-15 þotur varnarliðsins í Keflavík fóru af landi brott í gærmorgun. Tvær björgunarþyrlur eru einu flugvélar varnarliðsins sem á eftir að flytja burt og verður það líklegast gert einhvern tímann í september að sögn Friðþórs Eydals, upplýsingafulltrúa varnarliðsins. F-15 þoturnar hafa verið nokkurs konar tákngervingar varna Bandaríkjanna á Íslandi í umræðunni um varnarmálin og hefur mikil áhersla verið lögð á veru þeirra hér sem sýnilegar varnir á Íslandi. Í maí árið 2003 tilkynnti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi íslenskum stjórnvöldum að kalla ætti þoturnar burt en þau fyrirmæli voru dregin til baka nokkrum dögum síðar. Svo var það í mars á þessu ári sem bandarísk stjórnvöld tilkynntu að þoturnar yrðu kallaðar heim. Flutningar á bílum og öðrum tækjum sem geta nýst annars staðar standa einnig yfir jöfnum höndum að sögn Friðþórs og er öllu öðru komið í lóg hér. Rétt tæplega sex hundruð manns af starfsfólki varnarliðsins eru enn eftir á Íslandi og er gert ráð fyrir að allir verði farnir í lok september að sögn Friðþórs. "Fólkið er að fara burt smátt og smátt. Hraði brottflutninganna fer eftir því sem fólkið er tilbúið til ferðar og störf eru til reiðu handa því," segir Friðþór.
Innlent Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eldur logar í Hafnarfirði Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Fleiri fréttir Eldur logar í Hafnarfirði Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Sjá meira