EGO fær viðurkenningu Orkuseturs 8. nóvember 2006 00:01 Tekið á móti viðurkenningu Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, afhendir Jóhanni P. Jónssyni, framkvæmdastjóra EGO, viðurkenningu Orkuseturs. Orkusetur veitir EGO sjálfsafgreiðslustöðvunum viðurkenningu fyrir lofsvert frumkvæði að því að draga úr eldsneytisnotkun. "Framlag EGO felst í því að bjóða ökumönnum tölvustýrða mælingu og loftjöfnun á hjólbörðum bifreiða á öllum EGO stöðvunum. Hin nýja tegund tækjabúnaðar auðveldar ökumönnum til muna að fylgjast með loftþrýstingi, fínstilla hann og jafna," segir í tilkynningu sem Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, sendi vegna viðurkenningarinnar. "Orkunotkun landsmanna fer sífellt vaxandi og því skiptir sú aðhaldsþjónusta sem hér um ræðir miklu máli. Bætt nýting á eldsneytisnotkun bifreiða er jafnframt í takt við aðgerðaáætlun Evrópusambandsins sem skila á 20 prósenta orkusparnaði á næstu 15 árum," segir Sigurður Ingi og kveður að lauslega áætlað megi gera ráð fyrir að með bættri jöfnun lofts í hjólbörðum mætti spara íslensku þjóðarbúi um 500 milljónir króna á ári og minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda um 12 þúsund tonn. "Orkusetur óskar EGO til hamingju með gott framtak og minnir ökumenn á að réttur loftþrýstingur í hjólbörðum getur dregið úr eldsneytisnotkun bifreiðar um allt að 10 prósent, auk þess að draga úr mengun og auka öryggi í umferð. Það munar um minna," segir Sigurður Ingi. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Orkusetur veitir EGO sjálfsafgreiðslustöðvunum viðurkenningu fyrir lofsvert frumkvæði að því að draga úr eldsneytisnotkun. "Framlag EGO felst í því að bjóða ökumönnum tölvustýrða mælingu og loftjöfnun á hjólbörðum bifreiða á öllum EGO stöðvunum. Hin nýja tegund tækjabúnaðar auðveldar ökumönnum til muna að fylgjast með loftþrýstingi, fínstilla hann og jafna," segir í tilkynningu sem Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, sendi vegna viðurkenningarinnar. "Orkunotkun landsmanna fer sífellt vaxandi og því skiptir sú aðhaldsþjónusta sem hér um ræðir miklu máli. Bætt nýting á eldsneytisnotkun bifreiða er jafnframt í takt við aðgerðaáætlun Evrópusambandsins sem skila á 20 prósenta orkusparnaði á næstu 15 árum," segir Sigurður Ingi og kveður að lauslega áætlað megi gera ráð fyrir að með bættri jöfnun lofts í hjólbörðum mætti spara íslensku þjóðarbúi um 500 milljónir króna á ári og minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda um 12 þúsund tonn. "Orkusetur óskar EGO til hamingju með gott framtak og minnir ökumenn á að réttur loftþrýstingur í hjólbörðum getur dregið úr eldsneytisnotkun bifreiðar um allt að 10 prósent, auk þess að draga úr mengun og auka öryggi í umferð. Það munar um minna," segir Sigurður Ingi.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira