Peningaskápurinn... 30. desember 2006 06:30 Í fjármálageiranum þykjast menn ekki sjá mikil merki lækkunar lánshæfismats Standard & Poor‘s á markaðinn. Ástæðan kann að vera sú að markaðurinn hafi átt von á henni. Óvænt áhrif þessa lækkaða mats birtist hins vegar í glæslilegri veislu Frjálsrar verslunar þar sem Róbert Wessman var heiðraður sem maður ársins hjá tímaritinu. Geir H. Haarde forsætisráðherra afhenti Róbert viðurkenningu fyrir útnefninguna. Jón G. Hauksson ritstjóri Frjálsrar verslunar ávarpaði Geir með orðunum „Háttvirtur forsætisráðherra,“ Þótti mönnum þar gæta áhrifa frá Standard og Poor‘s en í þinginu munu þingmenn ávarpaðir sem háttvirtir en ráðherrar sem hæstvirtir og því spurning um hvort skammtímaeinkunn á virðingu ráðherra hefði þar fallið úr AA- í A+. Minnugir forsætisráðherrarAnnars var glatt á hjalla í veislunni, enda þeir Jón G. Hauksson, ritstjóri og eigandi hans Benedikt Jóhannesson með skemmtilegri mönnum. Benedikt lét Geir ekki sleppa og sagði að þeir hjá Frjálsri Verslun hefðu notið þess láns að stjórnmálamenn hefðu verið viljugir til að mæta og afhenda verðlaunin. Hann hefði hringt í Geir sem hefði orðið undrandi og spurt hvort hann hefði ekki afhent verðlaunin í fyrra og hitteðfyrra. „í fyrra reyndist vera árið 2003 og í hitteðfyrra var árið 1999,“ sagði Benedikt og minntist kankvíslega annars stálminnugs forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira
Í fjármálageiranum þykjast menn ekki sjá mikil merki lækkunar lánshæfismats Standard & Poor‘s á markaðinn. Ástæðan kann að vera sú að markaðurinn hafi átt von á henni. Óvænt áhrif þessa lækkaða mats birtist hins vegar í glæslilegri veislu Frjálsrar verslunar þar sem Róbert Wessman var heiðraður sem maður ársins hjá tímaritinu. Geir H. Haarde forsætisráðherra afhenti Róbert viðurkenningu fyrir útnefninguna. Jón G. Hauksson ritstjóri Frjálsrar verslunar ávarpaði Geir með orðunum „Háttvirtur forsætisráðherra,“ Þótti mönnum þar gæta áhrifa frá Standard og Poor‘s en í þinginu munu þingmenn ávarpaðir sem háttvirtir en ráðherrar sem hæstvirtir og því spurning um hvort skammtímaeinkunn á virðingu ráðherra hefði þar fallið úr AA- í A+. Minnugir forsætisráðherrarAnnars var glatt á hjalla í veislunni, enda þeir Jón G. Hauksson, ritstjóri og eigandi hans Benedikt Jóhannesson með skemmtilegri mönnum. Benedikt lét Geir ekki sleppa og sagði að þeir hjá Frjálsri Verslun hefðu notið þess láns að stjórnmálamenn hefðu verið viljugir til að mæta og afhenda verðlaunin. Hann hefði hringt í Geir sem hefði orðið undrandi og spurt hvort hann hefði ekki afhent verðlaunin í fyrra og hitteðfyrra. „í fyrra reyndist vera árið 2003 og í hitteðfyrra var árið 1999,“ sagði Benedikt og minntist kankvíslega annars stálminnugs forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira