Bryant skoraði 50 stig 8. janúar 2006 14:36 Kobe Bryant er í miklu stuði eftir að hann kom úr leikbanninu á dögunum NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant er heldur betur í stuði þessa dagana og í nótt skoraði hann 50 stig fyrir LA Lakers í sigri liðsins á grönnum sínum í LA Clippers 112-109. Bryant hefur því skorað að meðaltali 49 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins og í nótt hirti hann auk þess 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Utah Jazz kom gríðarlega á óvart og vann sjóðheitt lið Detroit Pistons öðru sinni á skömmum tíma. Utah vann að þessu sinnni 94-90 eftir framlengdan leik. Andrei Kirilenko skoraði 24 stg, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit. Atlanta sigraði New Orleans 101-93. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Speedy Claxton skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Orlando vann Charlotte 108-92. Dwight Howard skoraði 19 stig fyrir Orlando, en Keith Bogans var með 22 stig hjá Charlotte. Washington lagði Boston 103-102 þar sem Gilbert Arenast skoraði 31 stig og tryggði Washington sigurinn með vítaskotum á síðustu sekúndunum. Ricky Davis skoraði 24 stig fyrir Boston. Cleveland sigraði Milwaukee 96-88. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 32 fyrir Milwaukee. Chicago burstaði Memphis 111-82. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago en Antonio Burks skoraði 18 fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota 83-79. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Kevin Garnett var einnig með 26 fyrir Minnesota. Phoenix lagði San Antonio 91-86. Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst og Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir San Antonio. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Kobe Bryant er heldur betur í stuði þessa dagana og í nótt skoraði hann 50 stig fyrir LA Lakers í sigri liðsins á grönnum sínum í LA Clippers 112-109. Bryant hefur því skorað að meðaltali 49 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins og í nótt hirti hann auk þess 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Utah Jazz kom gríðarlega á óvart og vann sjóðheitt lið Detroit Pistons öðru sinni á skömmum tíma. Utah vann að þessu sinnni 94-90 eftir framlengdan leik. Andrei Kirilenko skoraði 24 stg, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit. Atlanta sigraði New Orleans 101-93. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Speedy Claxton skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Orlando vann Charlotte 108-92. Dwight Howard skoraði 19 stig fyrir Orlando, en Keith Bogans var með 22 stig hjá Charlotte. Washington lagði Boston 103-102 þar sem Gilbert Arenast skoraði 31 stig og tryggði Washington sigurinn með vítaskotum á síðustu sekúndunum. Ricky Davis skoraði 24 stig fyrir Boston. Cleveland sigraði Milwaukee 96-88. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 32 fyrir Milwaukee. Chicago burstaði Memphis 111-82. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago en Antonio Burks skoraði 18 fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota 83-79. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Kevin Garnett var einnig með 26 fyrir Minnesota. Phoenix lagði San Antonio 91-86. Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst og Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir San Antonio.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira