Dómarinn leggur okkur í einelti 15. janúar 2006 14:29 Riley spjaldaði m.a. Khalilou Fadiga leikmann Bolton í gærkvöldi. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton stendur í þeirri meiningu að Mike Riley dómari leggi leikmenn sína í einelti á knattspyrnuvellinum. Hann fékk enn eina ferðina að kenna á ósanngjarnri dómagæslu hans í gærkvöldi að eigin mati. Bolton náði þá stigi á útivelli gegn Blackburn í markalausum leik liðanna þar sem lið Bolton lék manni færri í um klukkutíma eftir að Hidetoshi Nakata fauk út af með rauða spjaldið. Sammi á yfir höfði sér kæru af hendi enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín en hann segist þó hafa nokkuð til síns máls. "Gefið mér mínútu til að útskýra þetta. Ég skal færa sönnur á mál mitt fyrir því hvað Riley gerði í dag og í fyrri leikjum." sagði Allardyce súr í bragði eftir leikinn í gær. "Riley hefur dæmt sjö leiki hjá okkur og í þeim hefur hann rekið fimm leikmenn út af. Fjórir af þeim leikmönnum voru rekinir út af í fyrri hálfleik. Nakata braut þrisvar sinnum af sér í leiknum í gær og var rekinn út af. Robbie Savage braut einnig þrisvar sinnum af sér en fékk ekki einu sinni spjald." Nokkrir stuðningsmenn Bolton reyndu að klifra yfir girðingu til að hlaupa inn á völlinn í bræðiskasti yfir dómgæslu Riley í gær og segir Sam það vera til marks um vafasama dómgæslu í leiknum. "Dómarinn olli meira að segja næstum því óeirðum. Ég held að það sé ekki hægt að kenna leikmönnum mínum um þessi viðbrögð áhorfenda. Þetta voru viðbrögð við slæmri dæomgæslu." sagði Sam sem fannst merkilegt að enginn sinna manna hafi misst stjórn á skapi sínu í vitleysunni. Hann tók sérstaklega fram að hann hafi ekkert presónulega á móti Robbie Savage né nokkrum öðrum leikmannin Blackburn. "Ég vil bara sjá stöðugleika í dómgæslunni. Við eigum hrós skilið fyrir að hafa ekki misst stjórn á okkur" Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton stendur í þeirri meiningu að Mike Riley dómari leggi leikmenn sína í einelti á knattspyrnuvellinum. Hann fékk enn eina ferðina að kenna á ósanngjarnri dómagæslu hans í gærkvöldi að eigin mati. Bolton náði þá stigi á útivelli gegn Blackburn í markalausum leik liðanna þar sem lið Bolton lék manni færri í um klukkutíma eftir að Hidetoshi Nakata fauk út af með rauða spjaldið. Sammi á yfir höfði sér kæru af hendi enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín en hann segist þó hafa nokkuð til síns máls. "Gefið mér mínútu til að útskýra þetta. Ég skal færa sönnur á mál mitt fyrir því hvað Riley gerði í dag og í fyrri leikjum." sagði Allardyce súr í bragði eftir leikinn í gær. "Riley hefur dæmt sjö leiki hjá okkur og í þeim hefur hann rekið fimm leikmenn út af. Fjórir af þeim leikmönnum voru rekinir út af í fyrri hálfleik. Nakata braut þrisvar sinnum af sér í leiknum í gær og var rekinn út af. Robbie Savage braut einnig þrisvar sinnum af sér en fékk ekki einu sinni spjald." Nokkrir stuðningsmenn Bolton reyndu að klifra yfir girðingu til að hlaupa inn á völlinn í bræðiskasti yfir dómgæslu Riley í gær og segir Sam það vera til marks um vafasama dómgæslu í leiknum. "Dómarinn olli meira að segja næstum því óeirðum. Ég held að það sé ekki hægt að kenna leikmönnum mínum um þessi viðbrögð áhorfenda. Þetta voru viðbrögð við slæmri dæomgæslu." sagði Sam sem fannst merkilegt að enginn sinna manna hafi misst stjórn á skapi sínu í vitleysunni. Hann tók sérstaklega fram að hann hafi ekkert presónulega á móti Robbie Savage né nokkrum öðrum leikmannin Blackburn. "Ég vil bara sjá stöðugleika í dómgæslunni. Við eigum hrós skilið fyrir að hafa ekki misst stjórn á okkur"
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira